Hækka stýrivexti í fyrsta skipti í ellefu ár Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. júlí 2022 14:25 Sólblómin blómstra nú fyrir framan Seðlabanka Evrópu í Frankfurt í Þýskalandi. Stjórnendur bankans tóku í dag ákvörðun um að hækka stýrivexti í fyrsta skiptið í ellefu ár. AP/Michael Probst Seðlabanki Evrópu hækkaði stýrivexti í dag um hálft prósentustig til að stemma stigu við 8,6 prósent verðbólgu á evrusvæðinu. Hækkunin er sú fyrsta sem seðlabankinn ræðst í síðan 2011. Ákvörðun bankans kemur sérfræðingum og mörkuðum nokkuð á óvart þar sem hagfræðingar bjuggust einungis við um 0,25 prósent hækkun stýrivaxta. Hækkunin kemur í kjölfar stýrivaxtahækkana hjá bæði Seðlabanka Bandaríkjanna og Englandsbanka. Í Bandaríkjunum hefur verðbólga ekki verið jafn há og nú í áratugi. Svipaða sögu er að segja á Englandi þar sem verðbólgan er komin upp í 9,4 prósent. Christine Lagarde, seðlabankastjóra Seðlabanka Evrópu, líst ekkert á blikuna vegna aukinnar verðbólgu og hækkandi vöruverðs.AP/Michael Probst Að sögn forsvarsmanna Seðlabanka Evrópu var stýrivaxtahækkunin nauðsynleg til að minnka þrýsting á verði næstu tvö árin. Christine Lagarde, seðlabankastjóri Seðlabanka Evrópu, segir að verðbólga muni áfram haldast „óæskilega há vegna þrýstings frá orku- og matarverðs.“ Evrópusambandið Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ákvörðun bankans kemur sérfræðingum og mörkuðum nokkuð á óvart þar sem hagfræðingar bjuggust einungis við um 0,25 prósent hækkun stýrivaxta. Hækkunin kemur í kjölfar stýrivaxtahækkana hjá bæði Seðlabanka Bandaríkjanna og Englandsbanka. Í Bandaríkjunum hefur verðbólga ekki verið jafn há og nú í áratugi. Svipaða sögu er að segja á Englandi þar sem verðbólgan er komin upp í 9,4 prósent. Christine Lagarde, seðlabankastjóra Seðlabanka Evrópu, líst ekkert á blikuna vegna aukinnar verðbólgu og hækkandi vöruverðs.AP/Michael Probst Að sögn forsvarsmanna Seðlabanka Evrópu var stýrivaxtahækkunin nauðsynleg til að minnka þrýsting á verði næstu tvö árin. Christine Lagarde, seðlabankastjóri Seðlabanka Evrópu, segir að verðbólga muni áfram haldast „óæskilega há vegna þrýstings frá orku- og matarverðs.“
Evrópusambandið Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira