Gleðin allsráðandi í Ólafsvík Bjarki Sigurðsson og Óttar Kolbeinsson Proppé skrifa 23. júlí 2022 22:33 Frá vinstri: Guðrún Steinunn Guðbrandsdóttir, Agatha P. og Bjargey Anna Guðbrandsdóttir. Vísir Gleðin var allsráðandi á Hinseginhátíð Vesturlands sem fór fram í Ólafsvík í dag. Þar var að sjálfsögðu gengin gleðiganga líkt og tíðkast á sambærilegri hátíð sem haldin er í Reykjavík ár hvert. Skipuleggjendur hátíðarinnar reikna með að um þúsund manns hafi tekið þátt í hátíðarhöldunum í dag. Lest vel skreyttra pallbíla, vagna, hjóla og gangandi fólks hélt í gegnum bæinn að sviði í Sjómannagarðinum í Ólafsvík þar sem ýmis atriði voru í boði. Dragdrottningin Agatha P. stal þó senunni með dansi og söng við fagnaðarlæti hátíðargesta. „Við byrjuðum hérna með gönguna hérna í Ólafsvík klukkan tvö og það var bara gengið fylktu liði, stórir vagnar, litlir vagnar og meira að segja fjórhjól, gangandi fólk og rosa stemmning. Búin að vera frábær stemmning hérna í allan dag. Það er sól, það er yndislegt veður, bara gleði og það blakta fánar hérna bara í hverjum garði nánast,“ sagði Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, framkvæmdastýra hátíðarinnar, þegar fréttastofa náði tali af henni á hátíðinni í dag. Það hefur ekki einungis verið glampandi sól og rífandi stemning á Ólafsvík um helgina, heldur öllu Snæfellsnesinu. Tjaldsvæðið í Stykkishólmi fylltist í gær af vongóðum ferðamönnum sem vildu ná að njóta helgarinnar í góða veðrinu. Þá hefur fréttastofu borist ábendingar um að flestöll tjaldsvæði Snæfellsnessins séu full. Snæfellsbær Hinsegin Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
Skipuleggjendur hátíðarinnar reikna með að um þúsund manns hafi tekið þátt í hátíðarhöldunum í dag. Lest vel skreyttra pallbíla, vagna, hjóla og gangandi fólks hélt í gegnum bæinn að sviði í Sjómannagarðinum í Ólafsvík þar sem ýmis atriði voru í boði. Dragdrottningin Agatha P. stal þó senunni með dansi og söng við fagnaðarlæti hátíðargesta. „Við byrjuðum hérna með gönguna hérna í Ólafsvík klukkan tvö og það var bara gengið fylktu liði, stórir vagnar, litlir vagnar og meira að segja fjórhjól, gangandi fólk og rosa stemmning. Búin að vera frábær stemmning hérna í allan dag. Það er sól, það er yndislegt veður, bara gleði og það blakta fánar hérna bara í hverjum garði nánast,“ sagði Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, framkvæmdastýra hátíðarinnar, þegar fréttastofa náði tali af henni á hátíðinni í dag. Það hefur ekki einungis verið glampandi sól og rífandi stemning á Ólafsvík um helgina, heldur öllu Snæfellsnesinu. Tjaldsvæðið í Stykkishólmi fylltist í gær af vongóðum ferðamönnum sem vildu ná að njóta helgarinnar í góða veðrinu. Þá hefur fréttastofu borist ábendingar um að flestöll tjaldsvæði Snæfellsnessins séu full.
Snæfellsbær Hinsegin Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira