Ilmur og Magnús giftu sig í Ásbyrgi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. júlí 2022 10:22 Gleðin var við völd þegar Ilmur og Magnús giftu sig í gær. Lísa Kristjánsdóttir Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og Magnús Viðar Sigurðsson framleiðandi giftu sig um helgina við fallega athöfn í Skúlagarði í Ásbyrgi þar sem veðrið lék við gesti og dansað var fram á bjarta nóttina. Ilmur og Magnús kynntust árið 2008 og búa saman í Laugarneshverfinu ásamt tveimur börnum sínum. „Þetta var bara geggjað brúðkaup, þetta var einn af fjórum góðum veðurdögum í Ásbyrgi á þessu ári. Himnarnir bara opnuðust, það voru æðislegir söngvarar og frábær hljómsveit frá San Fransisco,“ segir Ilmur í samtali við fréttastofu. Hljómsveitin beri nafnið Dirty Cello og dansað hafi verið fram á nótt. „Þetta var svona fjölskyldubrúðkaup, mikið af börnum sem dönsuðu síðan með og þetta var bara eins og í sögu,“ segir Ilmur. Stjörnum prýtt Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir veislustýrðu hátíðarhöldunum og Róbert Marshall stýrði brekkusöng. Fjöldinn allur var af skemmtiatriðum sem kemur ekki á óvart enda fjöldi listamanna sem mætti í Ásbyrgi til að fagna ástinni með þeim hjónum. Má þar nefna Gísla Örn Garðarson og Nínu Dögg Filippusdóttur, Björn Hlyn Haraldsson, Steinunni Ólínu Þorvarðardóttur, Baltasar Kormák, Pálma Gestsson, Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgason. Lísa Kristjánsdóttir, systir Ilmar, og fleiri brúðkaupsgestir deildu fallegum myndum frá brúðkaupinu á Facebook sem má sjá hér að neðan. Kjóll Ilmar var hannaður af Steinunni Sigurðardóttur, systur Magnúsar.Sverrir Kristjánsson Gestir og börnLísa Kristjánsdóttir Hringarnir settir upp. Séra Hjalti Jón Sverrisson gaf Ilmi og Magnús saman.Margrét Sigurðardóttir Setið til borðs.Lísa Kristjánsdóttir Ilmur og Magnús Viðar.Jón Axel Ólafsson Dóttir Ilmar (lengst til hægri), Auður Aradóttir ásamt systkinabörnum.Lísa Kristjánsdóttir Brúðkaup Norðurþing Ástin og lífið Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Ilmur og Magnús kynntust árið 2008 og búa saman í Laugarneshverfinu ásamt tveimur börnum sínum. „Þetta var bara geggjað brúðkaup, þetta var einn af fjórum góðum veðurdögum í Ásbyrgi á þessu ári. Himnarnir bara opnuðust, það voru æðislegir söngvarar og frábær hljómsveit frá San Fransisco,“ segir Ilmur í samtali við fréttastofu. Hljómsveitin beri nafnið Dirty Cello og dansað hafi verið fram á nótt. „Þetta var svona fjölskyldubrúðkaup, mikið af börnum sem dönsuðu síðan með og þetta var bara eins og í sögu,“ segir Ilmur. Stjörnum prýtt Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir veislustýrðu hátíðarhöldunum og Róbert Marshall stýrði brekkusöng. Fjöldinn allur var af skemmtiatriðum sem kemur ekki á óvart enda fjöldi listamanna sem mætti í Ásbyrgi til að fagna ástinni með þeim hjónum. Má þar nefna Gísla Örn Garðarson og Nínu Dögg Filippusdóttur, Björn Hlyn Haraldsson, Steinunni Ólínu Þorvarðardóttur, Baltasar Kormák, Pálma Gestsson, Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgason. Lísa Kristjánsdóttir, systir Ilmar, og fleiri brúðkaupsgestir deildu fallegum myndum frá brúðkaupinu á Facebook sem má sjá hér að neðan. Kjóll Ilmar var hannaður af Steinunni Sigurðardóttur, systur Magnúsar.Sverrir Kristjánsson Gestir og börnLísa Kristjánsdóttir Hringarnir settir upp. Séra Hjalti Jón Sverrisson gaf Ilmi og Magnús saman.Margrét Sigurðardóttir Setið til borðs.Lísa Kristjánsdóttir Ilmur og Magnús Viðar.Jón Axel Ólafsson Dóttir Ilmar (lengst til hægri), Auður Aradóttir ásamt systkinabörnum.Lísa Kristjánsdóttir
Brúðkaup Norðurþing Ástin og lífið Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira