22 ára og rekur einn vinsælasta veitingastaðinn á Ströndum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júlí 2022 14:05 Guðrún Ásla eigandi Café Riis á Hólmavík að vinna inn í eldhúsi staðarins með einum af starfsmanni veitingastaðarins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hún er ekki nema tuttugu og tveggja ára en á og rekur einn vinsælasta veitingastað á Ströndum, Café Riis á Hólmavík. Hér erum við að tala um Guðrúnu Áslu Atladóttur, sem hefur auk þessa lokið BA-gráðu í arkitektúr. Guðrún Ásla keypti og tók við rekstri Café Riis um síðustu áramót af frændfólki sínu, þeim Báru Karlsdóttur og Kristjáni Jóhannssyni, sem ráku Café Riis frá 2005. Café Riis er í elsta húsinu á Hólmavík, byggt árið 1897 en var gert upp árið 1995 og því breytt í veitingastað. Nýi eigandinn hefur fengið mjög góðar viðtökur og það er oft brjálað að gera á staðnum enda staðurinn rómaður fyrir frábærar pizzur svo eitthvað sé nefnt. Fjölskylda Guðrúnar og vinir og vandamenn hafa verið duglegir að hjálpa henni. „Ég varð bara brjáluð fyrir þessum stað, ég hugsaði bara hvenær væri hægt að halda áfram að vera með þennan frábæra stað. Þetta er mjög mikilvægur staður fyrir samfélagið,“ segir Guðrún og bætir við. „Jú, ég er svolítið ung fyrir þetta en þá er maður með meiri orku og maður er að læra mjög mikið mjög fljótt.“ Staðurinn er til dæmis rómaður fyrir frábærar pizzur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðrún segist vera mjög opin fyrir nýjum hugmyndum með rekstur staðarins, breyting á matseðli, óvæntar uppákomu og fleira og fleira, hún sjái tækifæri í hverju horni. En hvernig viðbrögð hefur hún fengið við staðnum eftir að hún tók við ? „Allt mjög jákvætt, það er allavega það sem ég er búin að heyra.“ Heimasíða staðarins Fréttin hefur verið leiðrétt. Í upprunalegri útgáfu sagði að Guðrún væri arkitekt en hún hefur lokið BA-gráðu í arkitektúr. Strandabyggð Veitingastaðir Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Fleiri fréttir „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Sjá meira
Guðrún Ásla keypti og tók við rekstri Café Riis um síðustu áramót af frændfólki sínu, þeim Báru Karlsdóttur og Kristjáni Jóhannssyni, sem ráku Café Riis frá 2005. Café Riis er í elsta húsinu á Hólmavík, byggt árið 1897 en var gert upp árið 1995 og því breytt í veitingastað. Nýi eigandinn hefur fengið mjög góðar viðtökur og það er oft brjálað að gera á staðnum enda staðurinn rómaður fyrir frábærar pizzur svo eitthvað sé nefnt. Fjölskylda Guðrúnar og vinir og vandamenn hafa verið duglegir að hjálpa henni. „Ég varð bara brjáluð fyrir þessum stað, ég hugsaði bara hvenær væri hægt að halda áfram að vera með þennan frábæra stað. Þetta er mjög mikilvægur staður fyrir samfélagið,“ segir Guðrún og bætir við. „Jú, ég er svolítið ung fyrir þetta en þá er maður með meiri orku og maður er að læra mjög mikið mjög fljótt.“ Staðurinn er til dæmis rómaður fyrir frábærar pizzur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðrún segist vera mjög opin fyrir nýjum hugmyndum með rekstur staðarins, breyting á matseðli, óvæntar uppákomu og fleira og fleira, hún sjái tækifæri í hverju horni. En hvernig viðbrögð hefur hún fengið við staðnum eftir að hún tók við ? „Allt mjög jákvætt, það er allavega það sem ég er búin að heyra.“ Heimasíða staðarins Fréttin hefur verið leiðrétt. Í upprunalegri útgáfu sagði að Guðrún væri arkitekt en hún hefur lokið BA-gráðu í arkitektúr.
Strandabyggð Veitingastaðir Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Fleiri fréttir „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Sjá meira