Smitaðist og missir af undanúrslitaleik EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 12:00 Klara Bühl í leiknum á móti Austurríki í átta liða úrslitunum. Getty/Harriet Lander 21 árs gömul þýsk landsliðskona fékk mjög leiðinlegar fréttir í gær þegar í ljós kom að hún má ekki taka þátt í undanúrslitaleik Evrópumóts kvenna í fótbolta í kvöld. Þýskaland mætir þar Frakklandi og í boði er úrslitaleikur á móti Englandi á Wembley. Klara Bühl er ekki meidd og ekki í banni. Ástæðan fyrir fjarveru hennar í kvöld er að hún fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Þýska sambandið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Klara Bühl has tested positive for Covid-19 and will miss the semi-final vs. France. She has been isolated but is not currently displaying symptoms. The rest of the team and staff have returned additional negative tests.WIR #IMTEAM #WEURO2022 pic.twitter.com/TjN6uRyCFj— Germany (@DFB_Team_EN) July 26, 2022 Bühl er liðsfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur hjá Bayern München. Bühl er framherji sem skoraði fyrir þýska landsliðið í sigri á Spáni í riðlakeppninni en alls hefur hún skorað 13 mörk í 28 landsleikjum. Klara fór mjög illa með algjört dauðafæri í sigrinum á Austurríki í átta liða úrslitunum en sem betur fer fyrir hana þó kom það ekki að sök. Klara fór strax í einangrun en sýnir engin einkenni. Restin af þýska liðinu fór líka í próf en enginn annar hefur fengið jákvæða niðurstöðu. View this post on Instagram A post shared by Klara Bu hl (@buehlklara) EM 2022 í Englandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Þýskaland mætir þar Frakklandi og í boði er úrslitaleikur á móti Englandi á Wembley. Klara Bühl er ekki meidd og ekki í banni. Ástæðan fyrir fjarveru hennar í kvöld er að hún fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Þýska sambandið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Klara Bühl has tested positive for Covid-19 and will miss the semi-final vs. France. She has been isolated but is not currently displaying symptoms. The rest of the team and staff have returned additional negative tests.WIR #IMTEAM #WEURO2022 pic.twitter.com/TjN6uRyCFj— Germany (@DFB_Team_EN) July 26, 2022 Bühl er liðsfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur hjá Bayern München. Bühl er framherji sem skoraði fyrir þýska landsliðið í sigri á Spáni í riðlakeppninni en alls hefur hún skorað 13 mörk í 28 landsleikjum. Klara fór mjög illa með algjört dauðafæri í sigrinum á Austurríki í átta liða úrslitunum en sem betur fer fyrir hana þó kom það ekki að sök. Klara fór strax í einangrun en sýnir engin einkenni. Restin af þýska liðinu fór líka í próf en enginn annar hefur fengið jákvæða niðurstöðu. View this post on Instagram A post shared by Klara Bu hl (@buehlklara)
EM 2022 í Englandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira