Þessar eiga að verja titilinn í Lúxemborg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2022 13:24 Íslensku stelpurnar eiga Evrópumeistaratitil að verja í Lúxemborg í september. stefán pálsson Landslið Íslands fyrir Evrópumótið í hópfimleikum hafa verið valin. Íslendingar eiga titil að verja í kvennaflokki. EM í hópfimleikum verður haldið í Lúxemborg 14.-17. september. Ísland sendir fimm lið til leiks, einu fleira en á EM í Portúgal í fyrra. Íslendingar tefla fram karla- og kvennaliði í fullorðinsflokki og þremur liðum í unglingaflokki; stúlkna- og drengjaliði og blönduðu liði. Ísland var ekki með drengjalið á síðasta Evrópumóti. Sem fyrr sagði vann kvennalið Íslands til gullverðlauna á EM í fyrra. Íslendingar fengu jafn háa einkunn og Svíar en vann fleiri áhöld. Þetta var fyrsti Evrópumeistaratitill Íslands frá 2012. Kvennalið Íslands í hópfimleikum var valið lið ársins af Samtökum íþróttafréttamanna í fyrra og Kolbrún Þöll Þorradóttir var í 2. sæti í valinu á Íþróttamanni ársins. Hún var valin í úrvalslið EM ásamt Ástu Kristinsdóttur og Helga Laxdal Aðalgeirssyni. Auður Helga Halldórsdóttir var valin efnilegasti keppandi mótsins. Níu af þrettán í kvennaliði Íslands að þessu sinni koma úr röðum Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, þrjár úr Gerplu og ein úr Selfossi. Í karlaliði Íslands eru ellefu af tólf úr Stjörnunni. Karla- og stúlknalið Íslands unnu silfur á EM í fyrra og blandað lið í unglingaflokki brons. Íslensku liðin hafa æft saman síðan í júní. Æfingamót fyrir EM verður haldið í Ásgarði í Garðabæ 27. ágúst. Lið Íslands á EM í hópfimleikum 2022 má sjá með því að smella hér, eða hér fyrir neðan. Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna „Níutíuogníu prósent fólks skorar aldrei eina svona körfu, Ja Morant gerði tvær“ „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sjá meira
EM í hópfimleikum verður haldið í Lúxemborg 14.-17. september. Ísland sendir fimm lið til leiks, einu fleira en á EM í Portúgal í fyrra. Íslendingar tefla fram karla- og kvennaliði í fullorðinsflokki og þremur liðum í unglingaflokki; stúlkna- og drengjaliði og blönduðu liði. Ísland var ekki með drengjalið á síðasta Evrópumóti. Sem fyrr sagði vann kvennalið Íslands til gullverðlauna á EM í fyrra. Íslendingar fengu jafn háa einkunn og Svíar en vann fleiri áhöld. Þetta var fyrsti Evrópumeistaratitill Íslands frá 2012. Kvennalið Íslands í hópfimleikum var valið lið ársins af Samtökum íþróttafréttamanna í fyrra og Kolbrún Þöll Þorradóttir var í 2. sæti í valinu á Íþróttamanni ársins. Hún var valin í úrvalslið EM ásamt Ástu Kristinsdóttur og Helga Laxdal Aðalgeirssyni. Auður Helga Halldórsdóttir var valin efnilegasti keppandi mótsins. Níu af þrettán í kvennaliði Íslands að þessu sinni koma úr röðum Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, þrjár úr Gerplu og ein úr Selfossi. Í karlaliði Íslands eru ellefu af tólf úr Stjörnunni. Karla- og stúlknalið Íslands unnu silfur á EM í fyrra og blandað lið í unglingaflokki brons. Íslensku liðin hafa æft saman síðan í júní. Æfingamót fyrir EM verður haldið í Ásgarði í Garðabæ 27. ágúst. Lið Íslands á EM í hópfimleikum 2022 má sjá með því að smella hér, eða hér fyrir neðan.
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna „Níutíuogníu prósent fólks skorar aldrei eina svona körfu, Ja Morant gerði tvær“ „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sjá meira