Dagskráin í dag: Liverpool mætir City og tveir leikir í Bestu deild karla Valur Páll Eiríksson skrifar 30. júlí 2022 06:00 Cancelo og Salah verða líklega í eldlínunni í dag. James Gill - Danehouse/Getty Images Nóg er um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag þar sem golf og fótbolti er á boðstólunum. Hæst ber formlegt upphaf tímabilsins í enska boltanum þar sem Liverpool og Manchester City keppa um Samfélagsskjöldinn. Fótbolti Tveir leikir eru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í dag sem báðir hefjast klukkan 14:00. Víkingur spilar síðasta leik 14. umferðar er liðið heimsækir Stjörnuna í hörkuleik í Garðabæ. Aðeins fjögur stig aðskilja liðin í töflunni, þar sem Víkingur situr í öðru sæti með 28 stig en Stjarnan er með 23 stig í því fjórða. Vinni Víkingur leikinn saxa þeir á forskot topplið Breiðabliks í fjögur stig en Stjarnan kemst aðeins stigi frá KA í þriðja sæti með sigri. Leikurinn hefst klukkan 14:00 en bein útsending hefst klukkan 13:50 á Stöð 2 Sport. Þá er á dagskrá Þjóðhátíðarleikur í Vestmannaeyjum er ÍBV mætir Keflavík. Eyjamenn hafa unnið tvo leiki í röð í deildinni og geta slitið sig lítillega frá botnbaráttunni með sigri. Keflavík hefur aftur á móti þurft að þola tvö tap í röð og vilja eflaust komast aftur á sigurbraut. Leikur liðanna er sýndur beint á Stöð 2 Besta deildin frá klukkan 13:50. Tímabilið í enska boltanum fer þá formlega af stað í dag. Englandsmeistarar Manchester City mæta Liverpool í leik um Samfélagsskjöldinn á King Power-vellinum í Leicester. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en upphitun fyrir hann fer af stað klukkan 15:40 á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn verður þá gerður upp að honum loknum klukkan 18:00. Golf Einnig er nóg um að vera í golfinu. Bein útsending frá Hero Open-mótinu hefst klukkan 12:00 á Stöð 2 Sport 4. Opna skoska meistaramótið í kvennaflokki, sem er hluti af LET-mótaröðinni, er á dagskrá á Stöð 2 Golf frá klukkan 12:30. Rocket Mortgage Classic-mótið heldur einnig áfram á PGA-túrnum en bein útsending frá því hefst klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf. Dagskráin í dag Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Sjá meira
Fótbolti Tveir leikir eru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í dag sem báðir hefjast klukkan 14:00. Víkingur spilar síðasta leik 14. umferðar er liðið heimsækir Stjörnuna í hörkuleik í Garðabæ. Aðeins fjögur stig aðskilja liðin í töflunni, þar sem Víkingur situr í öðru sæti með 28 stig en Stjarnan er með 23 stig í því fjórða. Vinni Víkingur leikinn saxa þeir á forskot topplið Breiðabliks í fjögur stig en Stjarnan kemst aðeins stigi frá KA í þriðja sæti með sigri. Leikurinn hefst klukkan 14:00 en bein útsending hefst klukkan 13:50 á Stöð 2 Sport. Þá er á dagskrá Þjóðhátíðarleikur í Vestmannaeyjum er ÍBV mætir Keflavík. Eyjamenn hafa unnið tvo leiki í röð í deildinni og geta slitið sig lítillega frá botnbaráttunni með sigri. Keflavík hefur aftur á móti þurft að þola tvö tap í röð og vilja eflaust komast aftur á sigurbraut. Leikur liðanna er sýndur beint á Stöð 2 Besta deildin frá klukkan 13:50. Tímabilið í enska boltanum fer þá formlega af stað í dag. Englandsmeistarar Manchester City mæta Liverpool í leik um Samfélagsskjöldinn á King Power-vellinum í Leicester. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en upphitun fyrir hann fer af stað klukkan 15:40 á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn verður þá gerður upp að honum loknum klukkan 18:00. Golf Einnig er nóg um að vera í golfinu. Bein útsending frá Hero Open-mótinu hefst klukkan 12:00 á Stöð 2 Sport 4. Opna skoska meistaramótið í kvennaflokki, sem er hluti af LET-mótaröðinni, er á dagskrá á Stöð 2 Golf frá klukkan 12:30. Rocket Mortgage Classic-mótið heldur einnig áfram á PGA-túrnum en bein útsending frá því hefst klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf.
Dagskráin í dag Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Sjá meira