Vardy tapaði knattspyrnueiginkonumálinu Árni Sæberg skrifar 29. júlí 2022 11:51 Rebekah Vardy ásamt eiginmanni sínum Jamie þegar málið var tekið fyrir í maí. EPA-EFE/NEIL HALL Knattspyrnueiginkonan Rebekah Vardy tapaði meiðyrðamáli sínu á hendur knattspyrnueiginkonunni Coleen Rooney. Konurnar tvær eru hafa tekist á í þrjú ár eftir að Rooney komst að njósnum Rebekuh um einkalíf Rooneyhjónanna. Málið hefur fengið nafnið „Wagatha Christie“ í gulu pressunni í Bretlandi en það er orðaleikur með skammstöfunina WAG (wifes and girlfriends) og þekktasta glæpasagnahöfund allra tíma, Agöthu Christie. Vardy, eiginkona knattspyrnumannsins Jamie, höfðaði mál á hendur Rooney, eiginkonu knattspyrnumannsins Wayne, eftir að hún uppljóstraði um njósnir Vardy. Það gerði hún með því að spenna gildru á samfélagsmiðlinum Instagram og bíða eftir að Vardy seldi slúðurblöðum myndir sem einungis voru henni aðgengilegar. Málið vakti mikla athygli þegar það kom upp árið 2019, ekki síst fyrir þær sakir hvernig Rooney afhjúpaði hin meintu svik Vardy, en leikmennirnir tveir voru á sínum tíma félagar í landsliði Englands í knattspyrnu. Almenningsálitið komið í ruslflokk Vardy tapaði málinu sem áður segir en í frétt The Guardian um málið segir að hún hefði betur sleppt því að höfða það. Mannorð hennar hafi beðið hnekki í málaferlunum vegna þess að ítarlega hafi verið farið yfir sögu hennar af viðskiptum við bresku slúðurblöðin. Í vitnaleiðslum var hún ítrekað spurð út í sölu hennar á myndum af söngvaranum Peter Andre og sögum af enskum landsliðsmönnum í knattspyrnu. Þá hefur almenningur gert stólpagrín að skýringum Vardy á því hvernig mikilvæg gögn tengd málinu hurfu. Verjendur hennar héldu því fram að gögn hefðu verið geymd á farsíma sem datt í Norðursjó skömmu eftir að óskað hafði verið eftir gögnunum. Upplýsingarnar hafi átt erindi við almenning Verjendur Rooney í málinu játuðu að hún hefði engin skotheld sönnunargögn sem sönnuðu hinar meintu njósnir Vardy. Þeir báru hins vegar fyrir sig að öll gögn bentu til þess að Vardy væri sek auk þess að það upplýsingar um Vardy hafi átt erindi við almenning og því ekki meiðyrði. Verjendur Vardy sögðu fyrir dómi að ásakanir Rooney hefðu haft slæm áhrif á líf Vardy, hún hafi mátt þola útbreitt háð almennings, svívirðingar á netinu og að níðsöngvar hafi verið sungnir um eiginmann hennar þegar hann lék knattspyrnu. Samfélagsmiðlar Bretland Deilur Coleen Rooney og Rebekah Vardy Tengdar fréttir Rebekah Vardy stefnir Coleen Rooney fyrir meiðyrði Rebekah Vardy, eiginkona enska landsliðsmannsins Jamie Vardy, hefur ákveðið að stefna Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney, fyrir meiðyrði. 23. júní 2020 15:29 Eiginkona Vardy skaut á Coleen Rooney: „Þetta er…… Jamie Vardy“ Það hefur mikið gengið á hjá eiginkonum knattspyrnumannanna Jamie Vardy og Wayne Rooney undanfarnar vikur en það má með sanni segja að þær séu í stríði. 26. október 2019 08:00 Rebekah Vardy lak öllu um persónulega hagi Rooney-fjölskyldunnar í The Sun Risamál er komið upp í breskum slúðurmiðlum og var það Coleen Rooney sem opnaði á málið með færslu á Twitter. 9. október 2019 11:30 Eiginkona Jamie Vardy óttaðist um líf sitt Laugardagskvöldið var ekki gott kvöld fyrir Vardy-hjónin. Jamie Vardy fékk ekki að spila eina einustu mínútu í fyrsta leik enska landsliðinu á móti Rússum og Rebekah, eiginkona hans, endaði í skelfilegum aðstæðum þegar hún var í hópi fjölda enska stuðningsmanna á leið á leikinn. 13. júní 2016 17:15 Lögreglan komin í mál Vardy vegna ógeðfelldra ummæla um eins árs gamla dóttur hans Vardy segir ummælin „sláandi og ógeðfelld.“ 4. apríl 2016 13:00 Mest lesið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Sjá meira
Málið hefur fengið nafnið „Wagatha Christie“ í gulu pressunni í Bretlandi en það er orðaleikur með skammstöfunina WAG (wifes and girlfriends) og þekktasta glæpasagnahöfund allra tíma, Agöthu Christie. Vardy, eiginkona knattspyrnumannsins Jamie, höfðaði mál á hendur Rooney, eiginkonu knattspyrnumannsins Wayne, eftir að hún uppljóstraði um njósnir Vardy. Það gerði hún með því að spenna gildru á samfélagsmiðlinum Instagram og bíða eftir að Vardy seldi slúðurblöðum myndir sem einungis voru henni aðgengilegar. Málið vakti mikla athygli þegar það kom upp árið 2019, ekki síst fyrir þær sakir hvernig Rooney afhjúpaði hin meintu svik Vardy, en leikmennirnir tveir voru á sínum tíma félagar í landsliði Englands í knattspyrnu. Almenningsálitið komið í ruslflokk Vardy tapaði málinu sem áður segir en í frétt The Guardian um málið segir að hún hefði betur sleppt því að höfða það. Mannorð hennar hafi beðið hnekki í málaferlunum vegna þess að ítarlega hafi verið farið yfir sögu hennar af viðskiptum við bresku slúðurblöðin. Í vitnaleiðslum var hún ítrekað spurð út í sölu hennar á myndum af söngvaranum Peter Andre og sögum af enskum landsliðsmönnum í knattspyrnu. Þá hefur almenningur gert stólpagrín að skýringum Vardy á því hvernig mikilvæg gögn tengd málinu hurfu. Verjendur hennar héldu því fram að gögn hefðu verið geymd á farsíma sem datt í Norðursjó skömmu eftir að óskað hafði verið eftir gögnunum. Upplýsingarnar hafi átt erindi við almenning Verjendur Rooney í málinu játuðu að hún hefði engin skotheld sönnunargögn sem sönnuðu hinar meintu njósnir Vardy. Þeir báru hins vegar fyrir sig að öll gögn bentu til þess að Vardy væri sek auk þess að það upplýsingar um Vardy hafi átt erindi við almenning og því ekki meiðyrði. Verjendur Vardy sögðu fyrir dómi að ásakanir Rooney hefðu haft slæm áhrif á líf Vardy, hún hafi mátt þola útbreitt háð almennings, svívirðingar á netinu og að níðsöngvar hafi verið sungnir um eiginmann hennar þegar hann lék knattspyrnu.
Samfélagsmiðlar Bretland Deilur Coleen Rooney og Rebekah Vardy Tengdar fréttir Rebekah Vardy stefnir Coleen Rooney fyrir meiðyrði Rebekah Vardy, eiginkona enska landsliðsmannsins Jamie Vardy, hefur ákveðið að stefna Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney, fyrir meiðyrði. 23. júní 2020 15:29 Eiginkona Vardy skaut á Coleen Rooney: „Þetta er…… Jamie Vardy“ Það hefur mikið gengið á hjá eiginkonum knattspyrnumannanna Jamie Vardy og Wayne Rooney undanfarnar vikur en það má með sanni segja að þær séu í stríði. 26. október 2019 08:00 Rebekah Vardy lak öllu um persónulega hagi Rooney-fjölskyldunnar í The Sun Risamál er komið upp í breskum slúðurmiðlum og var það Coleen Rooney sem opnaði á málið með færslu á Twitter. 9. október 2019 11:30 Eiginkona Jamie Vardy óttaðist um líf sitt Laugardagskvöldið var ekki gott kvöld fyrir Vardy-hjónin. Jamie Vardy fékk ekki að spila eina einustu mínútu í fyrsta leik enska landsliðinu á móti Rússum og Rebekah, eiginkona hans, endaði í skelfilegum aðstæðum þegar hún var í hópi fjölda enska stuðningsmanna á leið á leikinn. 13. júní 2016 17:15 Lögreglan komin í mál Vardy vegna ógeðfelldra ummæla um eins árs gamla dóttur hans Vardy segir ummælin „sláandi og ógeðfelld.“ 4. apríl 2016 13:00 Mest lesið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Sjá meira
Rebekah Vardy stefnir Coleen Rooney fyrir meiðyrði Rebekah Vardy, eiginkona enska landsliðsmannsins Jamie Vardy, hefur ákveðið að stefna Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney, fyrir meiðyrði. 23. júní 2020 15:29
Eiginkona Vardy skaut á Coleen Rooney: „Þetta er…… Jamie Vardy“ Það hefur mikið gengið á hjá eiginkonum knattspyrnumannanna Jamie Vardy og Wayne Rooney undanfarnar vikur en það má með sanni segja að þær séu í stríði. 26. október 2019 08:00
Rebekah Vardy lak öllu um persónulega hagi Rooney-fjölskyldunnar í The Sun Risamál er komið upp í breskum slúðurmiðlum og var það Coleen Rooney sem opnaði á málið með færslu á Twitter. 9. október 2019 11:30
Eiginkona Jamie Vardy óttaðist um líf sitt Laugardagskvöldið var ekki gott kvöld fyrir Vardy-hjónin. Jamie Vardy fékk ekki að spila eina einustu mínútu í fyrsta leik enska landsliðinu á móti Rússum og Rebekah, eiginkona hans, endaði í skelfilegum aðstæðum þegar hún var í hópi fjölda enska stuðningsmanna á leið á leikinn. 13. júní 2016 17:15
Lögreglan komin í mál Vardy vegna ógeðfelldra ummæla um eins árs gamla dóttur hans Vardy segir ummælin „sláandi og ógeðfelld.“ 4. apríl 2016 13:00