Samdráttur vegna erlendra færsluhirða Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. júlí 2022 20:23 Íslensk ferðaþjónustufyrirtæki hafi í auknum mæli farið að stunda viðskipti við erlendra færsluhirði í stað íslenskra. Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir/Vilhelm Mælanleg erlend kortavelta hefur dregist saman ef litið er til annarra ferðaþjónustufyrirtækja en bílaleiga, hótela og veitingastaða. Þetta sýna tölur Rannsóknarseturs verslunarinnar en kortavelta hefur verið ein helsta leiðin til þess að leggja mat á gengi ferðaþjónustunnar. Í umfjöllun vefsíðunnar Túristi um málið kemur fram að erlend kortavelta í flokknum „ýmis ferðaþjónusta“ í samantekt Rannsóknarseturs verslunarinnar hafi dregist saman um nærri þriðjung eða 1,3 milljarða séu tölur frá júní 2022 og 2019 bornar saman. Ástæðan að baki þessum mikla samdrætti sé sú að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki hafi í auknum mæli farið að stunda viðskipti við erlendra færsluhirði í stað íslenskra en tölur rannsóknarsetursins ná aðeins yfir upplýsingar frá Netgíró, SaltPay, Valitor og Rapyd. Ekki sé ljóst hversu stór hluti af heildinni það sé sem gögnin nái ekki yfir en í samtali við fyrrnefndan miðil segist Skarphéðinn Berg Steinarsson, ferðamálastjóri efast um að það reynist einfalt að nálgast tölur frá erlendum færsluhirðum. Vægi flokksins „ýmis ferðaþjónusta“ í skýrslu rannsóknarsetursins hafi minnkað úr því að vera 17 prósent af allri erlendri kortaveltu hér á landi í júní 2019 niður í rétt um tíu prósent í júní 2022. Í þessum flokki séu til dæmis íslenskar ferðaskrifstofur, bátaleigur, markaðssetningarfyrirtæki og ferðaskipuleggjendur. Ferðamennska á Íslandi Greiðslumiðlun Efnahagsmál Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Sjá meira
Í umfjöllun vefsíðunnar Túristi um málið kemur fram að erlend kortavelta í flokknum „ýmis ferðaþjónusta“ í samantekt Rannsóknarseturs verslunarinnar hafi dregist saman um nærri þriðjung eða 1,3 milljarða séu tölur frá júní 2022 og 2019 bornar saman. Ástæðan að baki þessum mikla samdrætti sé sú að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki hafi í auknum mæli farið að stunda viðskipti við erlendra færsluhirði í stað íslenskra en tölur rannsóknarsetursins ná aðeins yfir upplýsingar frá Netgíró, SaltPay, Valitor og Rapyd. Ekki sé ljóst hversu stór hluti af heildinni það sé sem gögnin nái ekki yfir en í samtali við fyrrnefndan miðil segist Skarphéðinn Berg Steinarsson, ferðamálastjóri efast um að það reynist einfalt að nálgast tölur frá erlendum færsluhirðum. Vægi flokksins „ýmis ferðaþjónusta“ í skýrslu rannsóknarsetursins hafi minnkað úr því að vera 17 prósent af allri erlendri kortaveltu hér á landi í júní 2019 niður í rétt um tíu prósent í júní 2022. Í þessum flokki séu til dæmis íslenskar ferðaskrifstofur, bátaleigur, markaðssetningarfyrirtæki og ferðaskipuleggjendur.
Ferðamennska á Íslandi Greiðslumiðlun Efnahagsmál Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Sjá meira