Þakkar stuðningsmönnum annarra liða fyrir að láta sig heyra það Valur Páll Eiríksson skrifar 30. júlí 2022 12:01 Kristall Máni er haldinn til Noregs. Vísir/Diego Kristall Máni Ingason lék í vikunni sinn síðasta leik fyrir Víking Reykjavík, að minnsta kosti í bili. Hann þakkaði ekki einungis stuðningsmönnum þeirra fyrir sig, heldur allra hinna liðanna í deildinni einnig. Kristall Máni samdi við norska stórliðið Rosenborg frá Þrándheimi um miðjan júlí og gengur formlega í þeirra raðir þann 1. ágúst þegar félagsskiptaglugginn í Noregi opnar. Hann mun þó ekki taka þátt í leik Víkings við Stjörnuna í Bestu deild karla í fótbolta klukkan 14:00 í dag. Víkingur sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem Kristali var þakkað fyrir sín störf og jafnframt var tekið fram að jafntefli Víkings við TNS í miðri viku hafi verið hans síðasti leikur. Takk fyrir mig besta deildin og vil ekki bara þakka stuðningsmönnum Víkings fyrir heldur lika stuðningsmönnum hinna 11 liðanna fyrir að láta mann heyra það — Kristall Máni Ingason (@KristallMani) July 29, 2022 Kristall þakkaði einnig fyrir sig en hann tók á samfélagsmiðilinn Twitter þar sem hann sagði: „Takk fyrir mig Besta deildin. Og vil ekki bara þakka stuðningsmönnum Víkings fyrir heldur líka stuðningsmönnum hinna 11 liðanna fyrir að láta mann heyra það,“ Víkingur og Stjarnan eigast við klukkan 14:00 á Samsung-vellinum í Garðabæ. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst bein útsending klukkan 13:50. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Kristall Máni samdi við norska stórliðið Rosenborg frá Þrándheimi um miðjan júlí og gengur formlega í þeirra raðir þann 1. ágúst þegar félagsskiptaglugginn í Noregi opnar. Hann mun þó ekki taka þátt í leik Víkings við Stjörnuna í Bestu deild karla í fótbolta klukkan 14:00 í dag. Víkingur sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem Kristali var þakkað fyrir sín störf og jafnframt var tekið fram að jafntefli Víkings við TNS í miðri viku hafi verið hans síðasti leikur. Takk fyrir mig besta deildin og vil ekki bara þakka stuðningsmönnum Víkings fyrir heldur lika stuðningsmönnum hinna 11 liðanna fyrir að láta mann heyra það — Kristall Máni Ingason (@KristallMani) July 29, 2022 Kristall þakkaði einnig fyrir sig en hann tók á samfélagsmiðilinn Twitter þar sem hann sagði: „Takk fyrir mig Besta deildin. Og vil ekki bara þakka stuðningsmönnum Víkings fyrir heldur líka stuðningsmönnum hinna 11 liðanna fyrir að láta mann heyra það,“ Víkingur og Stjarnan eigast við klukkan 14:00 á Samsung-vellinum í Garðabæ. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst bein útsending klukkan 13:50. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti