Vaknaði berrassaður úti í móa og tjaldið horfið Elísabet Hanna og Magnús Jochum Pálsson skrifa 1. ágúst 2022 17:33 Stefán Örn Þórisson var síðast á Þjóðhátíð á níunda áratugnum. Þá vaknaði hann berrassaður og tjaldslaus úti í móa. Skjáskot Fréttamaður Stöðvar 2 náði tali af tveimur gestum Þjóðhátíðar sem höfðu ansi hreint ólíkar sögur að segja af fatnaði. Annar var klæddur í sitt fínasta púss en hinn rifjaði upp þegar hann vaknaði berrassaður úti í móa síðast þegar hann var á Þjóðhátíð. Fréttamaður hitti á Stefán Örn Þórisson, Þjóðhátíðargest, sem var staddur í Herjólfsdal. Hann sagðist síðast hafa verið í Herjólfsdal á Þjóðhátíð árin 1985 og 1986 en þá lenti hann í heldur sérkennilegri uppákomu. „Ég á ansi ferskar minningar frá því að ég vaknaði einn morguninn. Þá var tjaldið horfið og ég sat allt í einu berrassaður úti í móa og vissi ekkert hvert ég ætti að fara,“ sagði Stefán við fréttamann. „Ég fékk lánaðar buxur hjá Gunnari Pálssyni, vini mínum, og svo héldum við bara áfram,“ sagði Stefán aðspurður um hvað hefði tekið við eftir uppákomuna. Hann segir að í dag sé hins vegar „æðislegt í dalnum“ og „geðveikt veður“ og að þjóðhátíð sé eitthvað sem allir verði að upplifa. Fólk á Þjóðhátíð klæði sig eins og það vill Fréttamaður náði einnig tali af Ólafi Frey Ólafssyni sem var ansi vel uppábúinn en að hans sögn verður maður að vera fínn á daginn á Þjóðhátíð „og enn þá flottari á kvöldin.“ Hann segir tískuna á þjóðhátíð vera alls konar og fólk klæði sig „nákvæmlega eins og það vill vera“ sem sé skemmtilegt. Á Þjóðhátíð verður maður víst að vera fínn á daginn og enn fínni á kvöldin. Allavega samkvæmt Ólafi Frey.Skjáskot Þjóðhátíð í Eyjum Grín og gaman Vestmannaeyjar Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Fréttamaður hitti á Stefán Örn Þórisson, Þjóðhátíðargest, sem var staddur í Herjólfsdal. Hann sagðist síðast hafa verið í Herjólfsdal á Þjóðhátíð árin 1985 og 1986 en þá lenti hann í heldur sérkennilegri uppákomu. „Ég á ansi ferskar minningar frá því að ég vaknaði einn morguninn. Þá var tjaldið horfið og ég sat allt í einu berrassaður úti í móa og vissi ekkert hvert ég ætti að fara,“ sagði Stefán við fréttamann. „Ég fékk lánaðar buxur hjá Gunnari Pálssyni, vini mínum, og svo héldum við bara áfram,“ sagði Stefán aðspurður um hvað hefði tekið við eftir uppákomuna. Hann segir að í dag sé hins vegar „æðislegt í dalnum“ og „geðveikt veður“ og að þjóðhátíð sé eitthvað sem allir verði að upplifa. Fólk á Þjóðhátíð klæði sig eins og það vill Fréttamaður náði einnig tali af Ólafi Frey Ólafssyni sem var ansi vel uppábúinn en að hans sögn verður maður að vera fínn á daginn á Þjóðhátíð „og enn þá flottari á kvöldin.“ Hann segir tískuna á þjóðhátíð vera alls konar og fólk klæði sig „nákvæmlega eins og það vill vera“ sem sé skemmtilegt. Á Þjóðhátíð verður maður víst að vera fínn á daginn og enn fínni á kvöldin. Allavega samkvæmt Ólafi Frey.Skjáskot
Þjóðhátíð í Eyjum Grín og gaman Vestmannaeyjar Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira