Vaknaði berrassaður úti í móa og tjaldið horfið Elísabet Hanna og Magnús Jochum Pálsson skrifa 1. ágúst 2022 17:33 Stefán Örn Þórisson var síðast á Þjóðhátíð á níunda áratugnum. Þá vaknaði hann berrassaður og tjaldslaus úti í móa. Skjáskot Fréttamaður Stöðvar 2 náði tali af tveimur gestum Þjóðhátíðar sem höfðu ansi hreint ólíkar sögur að segja af fatnaði. Annar var klæddur í sitt fínasta púss en hinn rifjaði upp þegar hann vaknaði berrassaður úti í móa síðast þegar hann var á Þjóðhátíð. Fréttamaður hitti á Stefán Örn Þórisson, Þjóðhátíðargest, sem var staddur í Herjólfsdal. Hann sagðist síðast hafa verið í Herjólfsdal á Þjóðhátíð árin 1985 og 1986 en þá lenti hann í heldur sérkennilegri uppákomu. „Ég á ansi ferskar minningar frá því að ég vaknaði einn morguninn. Þá var tjaldið horfið og ég sat allt í einu berrassaður úti í móa og vissi ekkert hvert ég ætti að fara,“ sagði Stefán við fréttamann. „Ég fékk lánaðar buxur hjá Gunnari Pálssyni, vini mínum, og svo héldum við bara áfram,“ sagði Stefán aðspurður um hvað hefði tekið við eftir uppákomuna. Hann segir að í dag sé hins vegar „æðislegt í dalnum“ og „geðveikt veður“ og að þjóðhátíð sé eitthvað sem allir verði að upplifa. Fólk á Þjóðhátíð klæði sig eins og það vill Fréttamaður náði einnig tali af Ólafi Frey Ólafssyni sem var ansi vel uppábúinn en að hans sögn verður maður að vera fínn á daginn á Þjóðhátíð „og enn þá flottari á kvöldin.“ Hann segir tískuna á þjóðhátíð vera alls konar og fólk klæði sig „nákvæmlega eins og það vill vera“ sem sé skemmtilegt. Á Þjóðhátíð verður maður víst að vera fínn á daginn og enn fínni á kvöldin. Allavega samkvæmt Ólafi Frey.Skjáskot Þjóðhátíð í Eyjum Grín og gaman Vestmannaeyjar Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið Fleiri fréttir Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Sjá meira
Fréttamaður hitti á Stefán Örn Þórisson, Þjóðhátíðargest, sem var staddur í Herjólfsdal. Hann sagðist síðast hafa verið í Herjólfsdal á Þjóðhátíð árin 1985 og 1986 en þá lenti hann í heldur sérkennilegri uppákomu. „Ég á ansi ferskar minningar frá því að ég vaknaði einn morguninn. Þá var tjaldið horfið og ég sat allt í einu berrassaður úti í móa og vissi ekkert hvert ég ætti að fara,“ sagði Stefán við fréttamann. „Ég fékk lánaðar buxur hjá Gunnari Pálssyni, vini mínum, og svo héldum við bara áfram,“ sagði Stefán aðspurður um hvað hefði tekið við eftir uppákomuna. Hann segir að í dag sé hins vegar „æðislegt í dalnum“ og „geðveikt veður“ og að þjóðhátíð sé eitthvað sem allir verði að upplifa. Fólk á Þjóðhátíð klæði sig eins og það vill Fréttamaður náði einnig tali af Ólafi Frey Ólafssyni sem var ansi vel uppábúinn en að hans sögn verður maður að vera fínn á daginn á Þjóðhátíð „og enn þá flottari á kvöldin.“ Hann segir tískuna á þjóðhátíð vera alls konar og fólk klæði sig „nákvæmlega eins og það vill vera“ sem sé skemmtilegt. Á Þjóðhátíð verður maður víst að vera fínn á daginn og enn fínni á kvöldin. Allavega samkvæmt Ólafi Frey.Skjáskot
Þjóðhátíð í Eyjum Grín og gaman Vestmannaeyjar Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið Fleiri fréttir Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Sjá meira