Bæjarstjóri segir ákvörðun kærunefndar ekki endanlega Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. ágúst 2022 07:10 Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, bendir á að foreldrar 12 mánaða barna geta sótt um að fá 90 þúsund króna greiðslu á mánuði á meðan börn þeirra hafa ekki fengið leikskólapláss. Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, segir ákvörðun kærunefndar útboðsmála um að stöðva samningagerð milli Garðabæjar og Fortis ehf um byggingu nýs leikskóla í Urriðaholti ekki endanlega. Ákvörðunin var tekin fyrir á fundi bæjarráðs 26. júlí síðastliðinn og málinu vísað til bæjarstjóra. Samkvæmt svörum Almars við fyrirspurn fréttastofu hefur Garðabær frest til 8. ágúst til að gera frekari grein fyrir málinu. Lögmenn bæjarins, ásamt lögmönnum Fortis, hafa leitað lausna og verður málið aftur tekið fyrir í bæjarráði 9. ágúst. Fréttastofa ræddi í gær við Hafliða Kristinsson, formann íbúasamtaka Urriðaholts, sem sagði þróun mála gríðarleg vonbrigði fyrir foreldra í hverfinu en mörg börn annað hvort biðu eftir leikskólaplássi eða væru skráð í leikskóla annars staðar. Hann sagði íbúa harma ítrekaðar tafir við uppbyggingu í hverfinu. Almar bendir hins vegar á að í haust verði tekinn í notkun fyrri hluti leikskólans Urriðabóls, þar sem um 90 börn fái pláss. Þá segir hann börn í Garðabæ almennt komast mun yngri inn á leikskóla en víða annars staðar. Bærinn bjóði foreldrum einnig biðlistagreiðslur vegna barna sem hafa ekki fengið leikskólapláss 12 mánaða gömul. Garðabær Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Samkvæmt svörum Almars við fyrirspurn fréttastofu hefur Garðabær frest til 8. ágúst til að gera frekari grein fyrir málinu. Lögmenn bæjarins, ásamt lögmönnum Fortis, hafa leitað lausna og verður málið aftur tekið fyrir í bæjarráði 9. ágúst. Fréttastofa ræddi í gær við Hafliða Kristinsson, formann íbúasamtaka Urriðaholts, sem sagði þróun mála gríðarleg vonbrigði fyrir foreldra í hverfinu en mörg börn annað hvort biðu eftir leikskólaplássi eða væru skráð í leikskóla annars staðar. Hann sagði íbúa harma ítrekaðar tafir við uppbyggingu í hverfinu. Almar bendir hins vegar á að í haust verði tekinn í notkun fyrri hluti leikskólans Urriðabóls, þar sem um 90 börn fái pláss. Þá segir hann börn í Garðabæ almennt komast mun yngri inn á leikskóla en víða annars staðar. Bærinn bjóði foreldrum einnig biðlistagreiðslur vegna barna sem hafa ekki fengið leikskólapláss 12 mánaða gömul.
Garðabær Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira