Eiga von á regnbogabarni Elísabet Hanna skrifar 4. ágúst 2022 10:09 Hjónin eiga von á sínu fjórða barni. Getty/Frazer Harrison Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eiga von á regnbogabarni sem hún tilkynnti um í færslu á Instagram. Chrissy segist vera stressuð á meðgöngunni en tæp tvö ár eru liðin síðan þau misstu son sinn Jack á miðri meðgöngu. Þau hafa alla tíð talað opinskátt um frjósemisvegferð sína, bæði með sín fyrri börn og nú: „Síðustu ár hafa vægast sagt verið í móðu tilfinninga en gleði hefur fyllt heimilið okkar og hjörtu á ný. Billjón sprautum síðar (í fótinn upp á síðkastið líkt og þið sjáið!) erum við með annað á leiðinni,“ sagði hún í færslu sinni og vitnar þar í frjósemismeðferðina. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Stressuð en vongóð „Í hverjum læknistíma hef ég sagt við sjálfa mig: „Allt í lagi ef það er heilbrigt í dag tilkynni ég.“ En síðan anda ég léttar við að heyra hjartslátt og ákveð að ég sé ennþá of stressuð. Ég held að ég muni aldrei labba út úr tíma með meiri spennu en stress en hingað til er allt fullkomið og fallegt og ég er vongóð og líður vel. Allt í lagi, vá hvað það er búið að vera erfitt að halda þessu inni svona lengi!“ segir hún einnig í tilkynningunni. Fyrirsætan og tónlistarmaðurinn hafa verið gift síðan árið 2013 eftir að hafa trúlofað sig tveimur árum áður. Upphaflega kynntust þau árið 2006 þegar hún lék í tónlistarmyndbandi hans fyrir lagið Stereo. Fyrir eiga þau börnin Lunu Simone sem er sex ára, Miles Theodore sem er fjögurra ára og litla ljósið Jack. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Börn og uppeldi Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Barnalán Tengdar fréttir Ekki tókst að bjarga ófæddum syni Chrissy Teigen og Johns Legend Teigen var lögð inn á sjúkrahús í vikunni vegna blæðinga, um hálfnuð með meðgönguna. 1. október 2020 08:43 Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31 Eiga von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Chrissy Teigen á von á sínu þriðja barni með söngvaranum John Legend. 15. ágúst 2020 12:53 Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Sjá meira
Þau hafa alla tíð talað opinskátt um frjósemisvegferð sína, bæði með sín fyrri börn og nú: „Síðustu ár hafa vægast sagt verið í móðu tilfinninga en gleði hefur fyllt heimilið okkar og hjörtu á ný. Billjón sprautum síðar (í fótinn upp á síðkastið líkt og þið sjáið!) erum við með annað á leiðinni,“ sagði hún í færslu sinni og vitnar þar í frjósemismeðferðina. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Stressuð en vongóð „Í hverjum læknistíma hef ég sagt við sjálfa mig: „Allt í lagi ef það er heilbrigt í dag tilkynni ég.“ En síðan anda ég léttar við að heyra hjartslátt og ákveð að ég sé ennþá of stressuð. Ég held að ég muni aldrei labba út úr tíma með meiri spennu en stress en hingað til er allt fullkomið og fallegt og ég er vongóð og líður vel. Allt í lagi, vá hvað það er búið að vera erfitt að halda þessu inni svona lengi!“ segir hún einnig í tilkynningunni. Fyrirsætan og tónlistarmaðurinn hafa verið gift síðan árið 2013 eftir að hafa trúlofað sig tveimur árum áður. Upphaflega kynntust þau árið 2006 þegar hún lék í tónlistarmyndbandi hans fyrir lagið Stereo. Fyrir eiga þau börnin Lunu Simone sem er sex ára, Miles Theodore sem er fjögurra ára og litla ljósið Jack. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen)
Börn og uppeldi Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Barnalán Tengdar fréttir Ekki tókst að bjarga ófæddum syni Chrissy Teigen og Johns Legend Teigen var lögð inn á sjúkrahús í vikunni vegna blæðinga, um hálfnuð með meðgönguna. 1. október 2020 08:43 Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31 Eiga von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Chrissy Teigen á von á sínu þriðja barni með söngvaranum John Legend. 15. ágúst 2020 12:53 Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Sjá meira
Ekki tókst að bjarga ófæddum syni Chrissy Teigen og Johns Legend Teigen var lögð inn á sjúkrahús í vikunni vegna blæðinga, um hálfnuð með meðgönguna. 1. október 2020 08:43
Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31
Eiga von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Chrissy Teigen á von á sínu þriðja barni með söngvaranum John Legend. 15. ágúst 2020 12:53