Gleðigangan fínasti staðgengill Fiskidagsins Bjarki Sigurðsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 6. ágúst 2022 18:20 Friðrik Ómar og Siggi voru ansi glæsilegir í dag. Stöð 2 Gestir Gleðigöngunnar voru margir í dag og voru margir hverjir þeirra ansi litríkir líkt og söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson og útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars. Þeir voru báðir í dragi þegar fréttastofa náði tali af þeim. „Það er sturlað, það er rosa góð tilfinning,“ segir Friðrik aðspurður hvernig sé að vera mættur í Gleðigönguna. Hann er ekki gestur hvert einasta ár þar sem hann er oftar en ekki á annarri hátíð þessa helgi. „Ég er auðvitað alltaf á Fiskideginum á þessum degi en þetta eru fín skipti,“ segir Friðrik en Fiskidagurinn mikli var ekki haldinn hátíðlegur í ár vegna kórónuveirunnar. Siggi tekur undir orð Friðriks og segir það að taka þátt í göngunni vera bestu tilfinningu í heimi. „Það skiptir svo miklu máli, fyrir okkur og samfélagið að koma saman. Þetta er gleðiganga og líka kröfuganga. Við erum að minna á okkur og minna á réttindi hinsegin fólks,“ segir Siggi. Þeir segja gönguna vera afar mikilvæga, sérstaklega þar sem bakslag hefur orðið í umræðu um réttindi hinsegin fólks. „Það snertir mann bara út af samfélaginu okkar og við þurfum að standa saman. Það eru breyttir tímar. Sem hommi, það er búið að gerast ýmislegt í okkar málum, en nú þurfum við að styðja við systkini okkar og bræður,“ segir Friðrik. Hinsegin Reykjavík Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir „Í dag er stóri dagurinn“ Hin sívinsæla Gleðiganga fer fram í dag á lokadegi Hinsegin daga. Fjölbreytt dagskrá hefur verið víðsvegar um borgina alla vikuna en hátíðinni lýkur í kvöld með tónleikum á Bryggjunni steikhús þar sem stjórnin mun troða upp. 6. ágúst 2022 11:39 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
„Það er sturlað, það er rosa góð tilfinning,“ segir Friðrik aðspurður hvernig sé að vera mættur í Gleðigönguna. Hann er ekki gestur hvert einasta ár þar sem hann er oftar en ekki á annarri hátíð þessa helgi. „Ég er auðvitað alltaf á Fiskideginum á þessum degi en þetta eru fín skipti,“ segir Friðrik en Fiskidagurinn mikli var ekki haldinn hátíðlegur í ár vegna kórónuveirunnar. Siggi tekur undir orð Friðriks og segir það að taka þátt í göngunni vera bestu tilfinningu í heimi. „Það skiptir svo miklu máli, fyrir okkur og samfélagið að koma saman. Þetta er gleðiganga og líka kröfuganga. Við erum að minna á okkur og minna á réttindi hinsegin fólks,“ segir Siggi. Þeir segja gönguna vera afar mikilvæga, sérstaklega þar sem bakslag hefur orðið í umræðu um réttindi hinsegin fólks. „Það snertir mann bara út af samfélaginu okkar og við þurfum að standa saman. Það eru breyttir tímar. Sem hommi, það er búið að gerast ýmislegt í okkar málum, en nú þurfum við að styðja við systkini okkar og bræður,“ segir Friðrik.
Hinsegin Reykjavík Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir „Í dag er stóri dagurinn“ Hin sívinsæla Gleðiganga fer fram í dag á lokadegi Hinsegin daga. Fjölbreytt dagskrá hefur verið víðsvegar um borgina alla vikuna en hátíðinni lýkur í kvöld með tónleikum á Bryggjunni steikhús þar sem stjórnin mun troða upp. 6. ágúst 2022 11:39 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
„Í dag er stóri dagurinn“ Hin sívinsæla Gleðiganga fer fram í dag á lokadegi Hinsegin daga. Fjölbreytt dagskrá hefur verið víðsvegar um borgina alla vikuna en hátíðinni lýkur í kvöld með tónleikum á Bryggjunni steikhús þar sem stjórnin mun troða upp. 6. ágúst 2022 11:39