Hvað hefur biðin eftir nýrri Selfossbrú yfir Ölfusá kostað samfélagið? Tómas Ellert Tómasson skrifar 9. ágúst 2022 07:30 Ný brú yfir Ölfusá við Selfoss var samkvæmt samgönguáætlun fyrri tíðar í bígerð árið 2014. Þáverandi meirihluti bæjarstjórnar í Árborg barðist hart gegn henni. Formaður bæjarráðs á þeim tíma var Eyþór Arnalds [1]. Síðar hélt uppi baráttunni [2] gegn henni Kjartan Björnsson þáverandi og núverandi forseti bæjarstjórnar. Af þeim sökum ákvað Ólöf Nordal [3] heitin og innviðaráðherra að seinka framkvæmdinni. Hvað hefur svo biðin kostað okkur í beinhörðum peningum? Þegar arðbærni samgöngumannvirkja er könnuð er litið til fjölmargra þátta sem innifaldir eru í hinum hefðbundnu arðsemisútreikningum ásamt þeim umhverfis- og félagslegum áhrifum sem mannvirkin munu hafa á samfélögin. Hér er eingöngu litið til þess þáttar í arðsemisútreikningum sem innifela styttingu aksturstíma, ökustundakostnaðar, en líkt og flestum er kunnugt sem leið eiga um Selfoss hvort sem er í austur- eða vesturátt að þá myndast oft umferðarteppur við Ölfusárbrú sem kosta vegfarendur aukatíma í akstri sem komist verður hjá með nýrri Selfossbrú yfir Ölfusá. Notast er við aðferð sem kynnt var í áfangaskýrslunni „Arðsemi og ávinningur af vega- og gatnaframkvæmdum [4]“ frá 2009 sem byggðar eru á niðurstöðum frá norsku vegagerðinni. Þær kostnaðartölur eru svo uppfærðar til dagsins í dag. Sá kostnaður sem forseti bæjarstjórnar Svf. Árborgar og þáverandi formaður bæjarráðs hafa kostað samfélagið er um 50 milljarðar króna. Og íbúar í Svf. Árborg kaus þetta sama fólk nú í maí til að stýra Svf. Árborg. Höfundur er byggingarverkfræðingur, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Svf. Árborg og Selfyssingur. p.s. ef þig langar að nálgast útreikningana hafðu þá samband í gegnum: tomasellert@gmail.com [1] https://www.ruv.is/frett/misraemi-vardandi-nyja-bru [2] https://www.visir.is/g/2015150139773/motmaelir-stadsetningu-nyrrar-bruar-yfir-olfusa [3] https://www.visir.is/k/vtv855f0120-27cc-41b8-854d-7805802e80eb?fbclid=IwAR3OgDnl1d9efhi1wPWDbiRHCZtOPVTFzk5kir7odVos0WZgADZdK9_xcsA [4] Arðsemi og ávinningur af vega- og gatnaframkvæmdum; Áfangaskýrsla: Greining kostnaðarliða umferðar (km- og tímagjald); Dr. Stefán Einarsson og Dr. Haraldur Sigþórsson; 31.03.2009 - https://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/Gr_kostn_umferd-Ardsemism_vegaframkv/$file/Gr_kostn_umfer%C3%B0-Ar%C3%B0semism%C3%B3del_vegaframkv.pdf Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tómas Ellert Tómasson Árborg Ný Ölfusárbrú Mest lesið Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun Vertu ekki að plata mig Helgi Brynjarsson Skoðun Ólögmæt sóun skattfjár Markús Ingólfur Eiríksson Skoðun Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium Skoðun Skoðun Skoðun Blóðmeramálið til umboðsmanns Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Meira fyrir minna: Bætt nýting opinberra fjármuna Álfrún Tryggvadóttir skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Friðhelgar fótboltabullur Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Sex af níu flokkum á móti hvalveiðum Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Allt fyrir listina Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar Þórdís Bjarnleifsdóttir skrifar Skoðun Óskalisti minn SIgurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Aukin stuðningur við ferðasjóð íþróttafélaga dregur úr ójöfnuði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Það er þetta með traustið Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun 6000 íbúðirnar sem vantar - í boði borgarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög - sóknarfæri á húsnæðismarkaði? Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Það er enginn á vakt Áslaug Ýr Hjartardóttir skrifar Skoðun Svalur, Valur og Hvalur Þorvaldur Logason skrifar Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir skrifar Skoðun Ungt fólk og þörfin fyrir skjótar aðgerðir í menntun Fannar Logi Waldorff Sigurðsson skrifar Skoðun Mikilvægasta launaviðtalið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Burt með baráttusöngva úr virkjunarkafla stóriðjustefnunnar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar Skoðun Meiri árangur…fyrir útvalda Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Verndum íslenskuna- líka á Alþingi Íslendinga Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ungt fólk er meira en bara meme og sketsar á TikTok Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson skrifar Skoðun Vertu ekki að plata mig Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun 11.11. - Aldrei aftur stríð Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Sjá meira
Ný brú yfir Ölfusá við Selfoss var samkvæmt samgönguáætlun fyrri tíðar í bígerð árið 2014. Þáverandi meirihluti bæjarstjórnar í Árborg barðist hart gegn henni. Formaður bæjarráðs á þeim tíma var Eyþór Arnalds [1]. Síðar hélt uppi baráttunni [2] gegn henni Kjartan Björnsson þáverandi og núverandi forseti bæjarstjórnar. Af þeim sökum ákvað Ólöf Nordal [3] heitin og innviðaráðherra að seinka framkvæmdinni. Hvað hefur svo biðin kostað okkur í beinhörðum peningum? Þegar arðbærni samgöngumannvirkja er könnuð er litið til fjölmargra þátta sem innifaldir eru í hinum hefðbundnu arðsemisútreikningum ásamt þeim umhverfis- og félagslegum áhrifum sem mannvirkin munu hafa á samfélögin. Hér er eingöngu litið til þess þáttar í arðsemisútreikningum sem innifela styttingu aksturstíma, ökustundakostnaðar, en líkt og flestum er kunnugt sem leið eiga um Selfoss hvort sem er í austur- eða vesturátt að þá myndast oft umferðarteppur við Ölfusárbrú sem kosta vegfarendur aukatíma í akstri sem komist verður hjá með nýrri Selfossbrú yfir Ölfusá. Notast er við aðferð sem kynnt var í áfangaskýrslunni „Arðsemi og ávinningur af vega- og gatnaframkvæmdum [4]“ frá 2009 sem byggðar eru á niðurstöðum frá norsku vegagerðinni. Þær kostnaðartölur eru svo uppfærðar til dagsins í dag. Sá kostnaður sem forseti bæjarstjórnar Svf. Árborgar og þáverandi formaður bæjarráðs hafa kostað samfélagið er um 50 milljarðar króna. Og íbúar í Svf. Árborg kaus þetta sama fólk nú í maí til að stýra Svf. Árborg. Höfundur er byggingarverkfræðingur, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Svf. Árborg og Selfyssingur. p.s. ef þig langar að nálgast útreikningana hafðu þá samband í gegnum: tomasellert@gmail.com [1] https://www.ruv.is/frett/misraemi-vardandi-nyja-bru [2] https://www.visir.is/g/2015150139773/motmaelir-stadsetningu-nyrrar-bruar-yfir-olfusa [3] https://www.visir.is/k/vtv855f0120-27cc-41b8-854d-7805802e80eb?fbclid=IwAR3OgDnl1d9efhi1wPWDbiRHCZtOPVTFzk5kir7odVos0WZgADZdK9_xcsA [4] Arðsemi og ávinningur af vega- og gatnaframkvæmdum; Áfangaskýrsla: Greining kostnaðarliða umferðar (km- og tímagjald); Dr. Stefán Einarsson og Dr. Haraldur Sigþórsson; 31.03.2009 - https://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/Gr_kostn_umferd-Ardsemism_vegaframkv/$file/Gr_kostn_umfer%C3%B0-Ar%C3%B0semism%C3%B3del_vegaframkv.pdf
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun
Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar
Skoðun Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson skrifar
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun