Fullviss um að Kína undirbúi innrás Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. ágúst 2022 08:15 Joseph Wu, utanríkisráðherra Taívan. Getty Utanríkisráðherra Taívan kveðst fullviss um að Kínverjar undirbúi innrás inn í landið. Hann segir gremju Kínverja út í Nancy Pelosi, vegna heimsóknar hennar til Taívan, einungis vera afsökun fyrir því að halda heræfingum og ögrunum áfram. Ráðherrann, Joseph Wu, ræddi fréttamenn í morgun. Kínverjar héldu uppteknum hætti með heræfingar sínar í morgun en Taívan hefur svarað í sömu mynt og hófu sambærilegar æfingar í dag. Wu sakar nú Kínverja um gróf brot á alþjóðalögum. „Kínverjar hafa notað þessar æfingar til þess að undirbúa innrás sína í Taívan. Þeir eru að framkvæma mjög umfangsmiklar heræfingar með stórskotaliðshernaði. Við það bæta þeir árásum á tölvubúnað, dreifingu falsfrétta og efnahagsþvingunum, allt til þess að veikja stöðu Taívan.“ Hann segir æfingar hersins myndu hafa tekið mun lengri tíma, væru þær viðbrögð við heimsókn Pelosi. Taktík Kínverja segir hann ganga út á það að bægja öðrum ríkjum frá því að grípa inn í átökin og gera tilraun til þess að stilla til friðar milli ríkjanna. „Markmið Kína er hrófla við núverandi stöðu í Taívansundi og ríkinu í heild,“ segir Joseph Wu. Í síðustu viku fóru um hundrað kínversk skip yfir miðlínu Taívansunds, óformleg landamæri ríkjanna, sem bæði ríki höfðu virt fram að þessu. Wu segir yfirvöld í Peking því í raun búin að slá eign sinni á sundið. Hann segir aðgerðir Kínverja beinlínis hafa miðað að því að virða samkomulag um sundið að vettugi. „Þeir munu sennilega ekki stoppa hér, en áframhaldandi tilraunir Kínverja til þess að ógna Taívan munu ekki vekja upp skelfingu, né munu þeir nokkurn tímann sigra okkur, “ sagði Wu að lokum. Taívan Kína Hernaður Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Ráðherrann, Joseph Wu, ræddi fréttamenn í morgun. Kínverjar héldu uppteknum hætti með heræfingar sínar í morgun en Taívan hefur svarað í sömu mynt og hófu sambærilegar æfingar í dag. Wu sakar nú Kínverja um gróf brot á alþjóðalögum. „Kínverjar hafa notað þessar æfingar til þess að undirbúa innrás sína í Taívan. Þeir eru að framkvæma mjög umfangsmiklar heræfingar með stórskotaliðshernaði. Við það bæta þeir árásum á tölvubúnað, dreifingu falsfrétta og efnahagsþvingunum, allt til þess að veikja stöðu Taívan.“ Hann segir æfingar hersins myndu hafa tekið mun lengri tíma, væru þær viðbrögð við heimsókn Pelosi. Taktík Kínverja segir hann ganga út á það að bægja öðrum ríkjum frá því að grípa inn í átökin og gera tilraun til þess að stilla til friðar milli ríkjanna. „Markmið Kína er hrófla við núverandi stöðu í Taívansundi og ríkinu í heild,“ segir Joseph Wu. Í síðustu viku fóru um hundrað kínversk skip yfir miðlínu Taívansunds, óformleg landamæri ríkjanna, sem bæði ríki höfðu virt fram að þessu. Wu segir yfirvöld í Peking því í raun búin að slá eign sinni á sundið. Hann segir aðgerðir Kínverja beinlínis hafa miðað að því að virða samkomulag um sundið að vettugi. „Þeir munu sennilega ekki stoppa hér, en áframhaldandi tilraunir Kínverja til þess að ógna Taívan munu ekki vekja upp skelfingu, né munu þeir nokkurn tímann sigra okkur, “ sagði Wu að lokum.
Taívan Kína Hernaður Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira