Boðar bráðaaðgerðir í iðnnámi Snorri Másson skrifar 9. ágúst 2022 11:55 Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra. Vísir/Vilhelm Menntamálaráðherra heitir því að stjórnvöld muni gera það sem hægt er til að tryggja að sem flestir fái aðgang að verknámi sem það vilja. Komið hefur fram að mun færri komast að en vilja í slíkt nám, en ráðherra segir hugsanlegt að ekki verði hægt að bregðast við öllum sem vilja komast að. Greint var frá því í fréttum í gær að um fimmtungur þeirra sem sækja um verknám á framhaldsskólastigi á Íslandi fái ekki skólavist. Í Tækniskólanum var um þriðjungi umsækjenda hafnað í vor. Þessi tölfræði er sögð stinga í stúf við það markmið stjórnvalda að fjölga verknámsnemum en ráðherra skólamála segir málið nú til skoðunar hjá starfshópi. „Við erum að bíða eftir því að fá nákvæma sundurliðun á þessum hópi. Í hvaða greinar er þetta? Hver er ástæða þess að viðkomandi kemst ekki í nám? Er það fjármagn, húsnæðisskortur eða skortur á kennurum? Við reiknum með að fá þau gögn núna í næstu viku og í framhaldinu ætlum við okkur í aðgerðir til að bregðast við; bráðaaðgerðir og að vinna áfram að langtímaaðgerðum,“ segir Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra í samtali við fréttastofu. Hann segir það ánægjulegt að þeim fjölgi sem vilja fara í verknám en að í annan stað sé það áskorun sem hann hyggist taka á við að tryggja öllum pláss. „Ég heiti því að við munum gera það sem við getum til að sem flestir geri það en það kann vel að vera að áskoranirnar sem búa að baki geri það að verkum að við getum ekki brugðist við öllum en við ætlum að gera það sem við getum til að grípa sem flesta,“ segir Ásmundur. Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra segir það áskorun að tryggja sem flestum nám á þessu sviði en segir gleðilegt að átak í verknámi beri ávöxt. „Það er greinilega núna búið að skila þeim árangri að eftirspurnin er orðin mjög mikil, eða fjöldi þeirra sem vilja fara í þetta nám er mjög mikill,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Greint var frá því í fréttum í gær að um fimmtungur þeirra sem sækja um verknám á framhaldsskólastigi á Íslandi fái ekki skólavist. Í Tækniskólanum var um þriðjungi umsækjenda hafnað í vor. Þessi tölfræði er sögð stinga í stúf við það markmið stjórnvalda að fjölga verknámsnemum en ráðherra skólamála segir málið nú til skoðunar hjá starfshópi. „Við erum að bíða eftir því að fá nákvæma sundurliðun á þessum hópi. Í hvaða greinar er þetta? Hver er ástæða þess að viðkomandi kemst ekki í nám? Er það fjármagn, húsnæðisskortur eða skortur á kennurum? Við reiknum með að fá þau gögn núna í næstu viku og í framhaldinu ætlum við okkur í aðgerðir til að bregðast við; bráðaaðgerðir og að vinna áfram að langtímaaðgerðum,“ segir Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra í samtali við fréttastofu. Hann segir það ánægjulegt að þeim fjölgi sem vilja fara í verknám en að í annan stað sé það áskorun sem hann hyggist taka á við að tryggja öllum pláss. „Ég heiti því að við munum gera það sem við getum til að sem flestir geri það en það kann vel að vera að áskoranirnar sem búa að baki geri það að verkum að við getum ekki brugðist við öllum en við ætlum að gera það sem við getum til að grípa sem flesta,“ segir Ásmundur. Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra segir það áskorun að tryggja sem flestum nám á þessu sviði en segir gleðilegt að átak í verknámi beri ávöxt. „Það er greinilega núna búið að skila þeim árangri að eftirspurnin er orðin mjög mikil, eða fjöldi þeirra sem vilja fara í þetta nám er mjög mikill,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira