Maður grunaður um morð á fjórum múslimum handtekinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. ágúst 2022 19:45 Lögreglan hefur fundið bílinn sem hún hefur leitað að í tengslum við morðið á Naeem Hussain í Albuquerque og handtekið ökumanninn. AP/Adolphe Pierre-Louis Lögreglan í Albuquerque í Nýju-Mexíkó hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa myrt Naeem Hussain, 25 ára gamlan múslima, á föstudag og ók bíl sem lögreglan hefur verið að leita að í tengslum við morðið. Lögreglan grunar manninn einnig um að hafa skotið þrjá aðra múslima til bana í borginni. Harold Medina, lögreglustjórinn í Albuquerque, greindi frá þessu í færslu á Twitter rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. Þar segir hann að lögreglan hafi leitað uppi ökutæki sem er talið tengjast morðinu á múslima í Albuquerque. Bílstjórinn hafi verið handtekinn og hann sé sá sem lögreglan gruni helst um morð á fjórum múslimum í borginni á undanförnum . We tracked down the vehicle believed to be involved in a recent murder of a Muslim man in Albuquerque. The driver was detained and he is our primary suspect for the murders. We will update the media later this afternoon.— APD Chief of Police (@ABQPoliceChief) August 9, 2022 Talið að morðin fjögur tengist Talið er að morðið á föstudag tengist morðum á þremur öðrum múslimum sem voru skotnir til bana í austurhluta Albuquerque á undanförnum tíu mánuðum en þar af áttu þrjú morðanna sér stað á innan við tveimur vikum. Allir mennirnir fjórir eru múslimar sem eru af suður-asísku bergi brotnir. Bíllinn sem lögreglan í Albuquerque hefur verið að leita að frá því á sunnudag, dökksilfraður Volkswagen Jetta, er fundinn og ökumaður hans líkaAP Lögreglan hefur ekki staðfest að morðin fjögur tengist en þau segja að verið sé að rannsaka hvort það sé raunin. Þá hefur ekki enn komið fram hvort morðin fjögur séu rannsökuð sem hatursglæpir en það má teljast líklegt að svo verði ef þau tengjast. Morðin hafi vakið mikinn óhug og ótta meðal múslima í borginni og greint hefur verið frá því fólk sé jafnvel orðið hrætt við að fara út fyrir hússins dyr. Lögreglan hefur ekki greint frá því hvernig morðin áttu sér nákvæmlega stað en segir að í tilfellum fyrstu þriggja mannanna sem voru skotnir til bana, þeirra Muhammad Afzaal Hussain, Aftab Hussein og Mohammad Ahmadi, hafi verið „ráðist á þá úr launsátri, þeir skotnir og drepnir.“ Aðeins nokkrum klukkustundum eftir bænastund fyrir tvö fórnarlambanna á föstudag fannst Naeem Hussain látinn. Þriðji músliminn sem hefur verið drepinn á innan við tveimur vikum og sá fjórði frá því í nóvember á síðasta ári. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
Harold Medina, lögreglustjórinn í Albuquerque, greindi frá þessu í færslu á Twitter rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. Þar segir hann að lögreglan hafi leitað uppi ökutæki sem er talið tengjast morðinu á múslima í Albuquerque. Bílstjórinn hafi verið handtekinn og hann sé sá sem lögreglan gruni helst um morð á fjórum múslimum í borginni á undanförnum . We tracked down the vehicle believed to be involved in a recent murder of a Muslim man in Albuquerque. The driver was detained and he is our primary suspect for the murders. We will update the media later this afternoon.— APD Chief of Police (@ABQPoliceChief) August 9, 2022 Talið að morðin fjögur tengist Talið er að morðið á föstudag tengist morðum á þremur öðrum múslimum sem voru skotnir til bana í austurhluta Albuquerque á undanförnum tíu mánuðum en þar af áttu þrjú morðanna sér stað á innan við tveimur vikum. Allir mennirnir fjórir eru múslimar sem eru af suður-asísku bergi brotnir. Bíllinn sem lögreglan í Albuquerque hefur verið að leita að frá því á sunnudag, dökksilfraður Volkswagen Jetta, er fundinn og ökumaður hans líkaAP Lögreglan hefur ekki staðfest að morðin fjögur tengist en þau segja að verið sé að rannsaka hvort það sé raunin. Þá hefur ekki enn komið fram hvort morðin fjögur séu rannsökuð sem hatursglæpir en það má teljast líklegt að svo verði ef þau tengjast. Morðin hafi vakið mikinn óhug og ótta meðal múslima í borginni og greint hefur verið frá því fólk sé jafnvel orðið hrætt við að fara út fyrir hússins dyr. Lögreglan hefur ekki greint frá því hvernig morðin áttu sér nákvæmlega stað en segir að í tilfellum fyrstu þriggja mannanna sem voru skotnir til bana, þeirra Muhammad Afzaal Hussain, Aftab Hussein og Mohammad Ahmadi, hafi verið „ráðist á þá úr launsátri, þeir skotnir og drepnir.“ Aðeins nokkrum klukkustundum eftir bænastund fyrir tvö fórnarlambanna á föstudag fannst Naeem Hussain látinn. Þriðji músliminn sem hefur verið drepinn á innan við tveimur vikum og sá fjórði frá því í nóvember á síðasta ári.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira