Myndband: Reipitog á milli Ford F-150 Lightning og Rivian R1T Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. ágúst 2022 07:00 Reipitogið fór fram á grasi. Tveir stórir rafpallbílar takast á í reipitogi. Bílarnir tveir eru ekki beinir keppinautar. Þeir eru þó meðal fyrstu rafpallbílanna sem komu á markað. Í myndbandinu má sjá Ford F-150 Lightning og Rivian R1T í reiðitogi. F-150 er talsvert stærri en R1T en þó ögn þyngri. Báðir eru bílarnir fjórhjóladrifnir. Reipitogið fór fram á grasi og fjórhjóladrifið er því mikilvægt. R1T er með einn rafmótor á hverju hjóli á meðan F-150 Lightning er með einn mótor á hvorum öxul. R1T er á grófari dekkjum og það er líklegt til að hjálpa. R1T er smíðaður sem ævintýrabíll. Myndbandið er af Twitter síðu Tesla Raj. Ford F150 Lightning vs Rivian R1TTug-Of-War @FthePump1 @omg_tesla @Ford @Rivian @RJScaringe @jimfarley98 @elonmusk pic.twitter.com/Db7wbVedNg— Tesla Raj (@tesla_raj) August 7, 2022 Rivian virðist hafa báðar atlögur frekar auðveldlega, bæði þegar báðir leggja af stað á sama tíma og þegar F-150 hefur fengið að taka af stað á undan R1T. Þetta er ekki vísindaleg tilraun en er áhugaverð engu að síður. Rásfestan sem fylgir grófari dekkjunum á grasinu virðist þó gera gæfumuninn. Vistvænir bílar Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent
Reipitogið fór fram á grasi og fjórhjóladrifið er því mikilvægt. R1T er með einn rafmótor á hverju hjóli á meðan F-150 Lightning er með einn mótor á hvorum öxul. R1T er á grófari dekkjum og það er líklegt til að hjálpa. R1T er smíðaður sem ævintýrabíll. Myndbandið er af Twitter síðu Tesla Raj. Ford F150 Lightning vs Rivian R1TTug-Of-War @FthePump1 @omg_tesla @Ford @Rivian @RJScaringe @jimfarley98 @elonmusk pic.twitter.com/Db7wbVedNg— Tesla Raj (@tesla_raj) August 7, 2022 Rivian virðist hafa báðar atlögur frekar auðveldlega, bæði þegar báðir leggja af stað á sama tíma og þegar F-150 hefur fengið að taka af stað á undan R1T. Þetta er ekki vísindaleg tilraun en er áhugaverð engu að síður. Rásfestan sem fylgir grófari dekkjunum á grasinu virðist þó gera gæfumuninn.
Vistvænir bílar Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent