Þúsundir manna þurft að flýja heimili sín í Frakklandi Bjarki Sigurðsson skrifar 10. ágúst 2022 23:58 Miklir skógareldar eru nú í Frakklandi. EPA/SDIS Alls hafa um tíu þúsund manns þurft að flýja heimili sín í Frakklandi vegna mikilla skógarelda. Íbúar Gironde-svæðisins hafa þurft glíma við fjölda elda í ágústmánuði. Að minnsta kosti sextán heimili hafa orðið eldinum að bráð en hingað til hefur enginn látist eða slasast í eldunum. Samkvæmt CNN hafa 60 ferkílómetrar af skógi brunnið hingað til og loga eldarnir enn. „Við erum að komast á þann stað að allir slökkviliðsmenn eru að verða uppgefnir,“ segir innviðaráðherra Frakklands, Gerald Darmanin. Slökkviliðsmenn í Frakklandi eru 250 þúsund talsins en 79 prósent þeirra eru sjálfboðaliðar. Tíu þúsund slökkviliðsmenn eru nú á víð og dreif um landið að vinna í því að slökkva skógareldana. Búið er að loka A63-hraðbrautinni sem sameinar borgirnar Bordeaux, sem er stærsta borg Gironde-svæðisins, og Bayonne. „Það stefnir í mjög erfiðan dag með miklum áhættum. Veðrið er ekki með okkur í liði þessa stundina,“ segir í tilkynningu frá yfirvöldum í Frakklandi. Á morgun mun forsætisráðherra Frakklands, Élisabeth Borne, heimsækja svæðið ásamt innviðaráðherranum. Mikil hitabylgja er í Frakklandi þessa stundina en sums staðar um landið mun hiti ná allt að fjörutíu gráðum á morgun og á föstudaginn. Mun þetta vera fjórða hitabylgjan síðan í byrjun júní sem ríður yfir Frakkland. Frakkland Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Spá enn fleiri hitametum í Evrópu í dag Ekkert lát virðist ætla að verða á ofsahita í Evrópu og er búist við því að enn fleiri hitamet falli í dag, meðal annars í Danmörku en mesti hiti sem hefur mælst þar í landi er 36,4 gráður. 20. júlí 2022 08:17 Íslendingar að kafna í methita í Danmörku Skæð hitabylgja sem gengið hefur yfir Evrópu síðustu daga lét til sín taka í Danmörku í dag, þar sem hitamet fyrir júlímánuð var slegið. Íslendingar á heitustu svæðunum segja hitann hafa verið kæfandi og götur tómar. 20. júlí 2022 21:30 Enn einn molludagur í Evrópu Vesturhluti Evrópu á von á enn einum molludeginum í dag en hitabylgjan í Evrópu færir sig nú norður á bóginn. 19. júlí 2022 06:43 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Að minnsta kosti sextán heimili hafa orðið eldinum að bráð en hingað til hefur enginn látist eða slasast í eldunum. Samkvæmt CNN hafa 60 ferkílómetrar af skógi brunnið hingað til og loga eldarnir enn. „Við erum að komast á þann stað að allir slökkviliðsmenn eru að verða uppgefnir,“ segir innviðaráðherra Frakklands, Gerald Darmanin. Slökkviliðsmenn í Frakklandi eru 250 þúsund talsins en 79 prósent þeirra eru sjálfboðaliðar. Tíu þúsund slökkviliðsmenn eru nú á víð og dreif um landið að vinna í því að slökkva skógareldana. Búið er að loka A63-hraðbrautinni sem sameinar borgirnar Bordeaux, sem er stærsta borg Gironde-svæðisins, og Bayonne. „Það stefnir í mjög erfiðan dag með miklum áhættum. Veðrið er ekki með okkur í liði þessa stundina,“ segir í tilkynningu frá yfirvöldum í Frakklandi. Á morgun mun forsætisráðherra Frakklands, Élisabeth Borne, heimsækja svæðið ásamt innviðaráðherranum. Mikil hitabylgja er í Frakklandi þessa stundina en sums staðar um landið mun hiti ná allt að fjörutíu gráðum á morgun og á föstudaginn. Mun þetta vera fjórða hitabylgjan síðan í byrjun júní sem ríður yfir Frakkland.
Frakkland Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Spá enn fleiri hitametum í Evrópu í dag Ekkert lát virðist ætla að verða á ofsahita í Evrópu og er búist við því að enn fleiri hitamet falli í dag, meðal annars í Danmörku en mesti hiti sem hefur mælst þar í landi er 36,4 gráður. 20. júlí 2022 08:17 Íslendingar að kafna í methita í Danmörku Skæð hitabylgja sem gengið hefur yfir Evrópu síðustu daga lét til sín taka í Danmörku í dag, þar sem hitamet fyrir júlímánuð var slegið. Íslendingar á heitustu svæðunum segja hitann hafa verið kæfandi og götur tómar. 20. júlí 2022 21:30 Enn einn molludagur í Evrópu Vesturhluti Evrópu á von á enn einum molludeginum í dag en hitabylgjan í Evrópu færir sig nú norður á bóginn. 19. júlí 2022 06:43 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Spá enn fleiri hitametum í Evrópu í dag Ekkert lát virðist ætla að verða á ofsahita í Evrópu og er búist við því að enn fleiri hitamet falli í dag, meðal annars í Danmörku en mesti hiti sem hefur mælst þar í landi er 36,4 gráður. 20. júlí 2022 08:17
Íslendingar að kafna í methita í Danmörku Skæð hitabylgja sem gengið hefur yfir Evrópu síðustu daga lét til sín taka í Danmörku í dag, þar sem hitamet fyrir júlímánuð var slegið. Íslendingar á heitustu svæðunum segja hitann hafa verið kæfandi og götur tómar. 20. júlí 2022 21:30
Enn einn molludagur í Evrópu Vesturhluti Evrópu á von á enn einum molludeginum í dag en hitabylgjan í Evrópu færir sig nú norður á bóginn. 19. júlí 2022 06:43