Gríðarlegur áhugi á kynningarkvöldi Mikkel Hansen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2022 10:31 Mikkel Hansen fagnar sigri með danska landsliðinu. EPA-EFE/TATYANA ZENKOVICH Mikkel Hansen er kominn aftur heim til Danmerkur og Danir eru spenntir fyrir heimkomu eins allra besta handboltamannsins í sögu dönsku þjóðarinnar. Hansen hefur þrisvar sinnum verið kosinn besti handboltamaður heims og hann hefur unnið fjögur gull á stórmótum með danska landsliðinu, eitt á Ólympíuleikum. eitt á Evrópumeistaramóti og tvö á heimsmeistaramótum. Mikkel Hansen hefur spilað utan Danmerkur síðan hann gekk til liðs við Paris Saint-Germain fyrir tíu árum síðan. Mikkel Hansens præsentation kan koste Aalborg Håndbold kassen Fans af Aalborg Håndbold tilmelder sig i stor stil til præsentationen af Mikkel Hansen. Og det kan blive en dyr omgang for direktøren. https://t.co/x8qsEk4uhK— Aalborg nyheder (@AalborgNyheder) August 9, 2022 Hann samdi við Aalborg Håndbold í sumar og verður kynntur 22. ágúst næstkomandi. Jan Larsen, hæstráðandi hjá Álaborgarliðinu ætlaði að tryggja það að vel yrði tekið á móti dönsku stórstjörnunni þegar hann yrði kynntur til leiks. Hann bauð því öllum frían bjór, gos og pylsur ef þeir myndu mæta á kynningarkvöldið. Upphaflega bjóst hann við fimm hundruð manns en áhuginn er margfalt meiri því alls hafa tvö þúsund aðdáendur boðað komu sínu og nú er orðið uppselt. „Þetta er gjörsamlega sprungið hjá okkur en auðvitað erum við bara mjög stoltir af því,“ sagði Jan Larsen en auðvitað munu allar veitingarnar kosta sitt. Tímabilið hjá Aroni Pálmarssyni og Mikkel Hansen og félögum þeirra hefst 23. ágúst þegar liðið mætir dönsku meisturunum í GOG í Meistarakeppninni í Danmörku. Danski handboltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira
Hansen hefur þrisvar sinnum verið kosinn besti handboltamaður heims og hann hefur unnið fjögur gull á stórmótum með danska landsliðinu, eitt á Ólympíuleikum. eitt á Evrópumeistaramóti og tvö á heimsmeistaramótum. Mikkel Hansen hefur spilað utan Danmerkur síðan hann gekk til liðs við Paris Saint-Germain fyrir tíu árum síðan. Mikkel Hansens præsentation kan koste Aalborg Håndbold kassen Fans af Aalborg Håndbold tilmelder sig i stor stil til præsentationen af Mikkel Hansen. Og det kan blive en dyr omgang for direktøren. https://t.co/x8qsEk4uhK— Aalborg nyheder (@AalborgNyheder) August 9, 2022 Hann samdi við Aalborg Håndbold í sumar og verður kynntur 22. ágúst næstkomandi. Jan Larsen, hæstráðandi hjá Álaborgarliðinu ætlaði að tryggja það að vel yrði tekið á móti dönsku stórstjörnunni þegar hann yrði kynntur til leiks. Hann bauð því öllum frían bjór, gos og pylsur ef þeir myndu mæta á kynningarkvöldið. Upphaflega bjóst hann við fimm hundruð manns en áhuginn er margfalt meiri því alls hafa tvö þúsund aðdáendur boðað komu sínu og nú er orðið uppselt. „Þetta er gjörsamlega sprungið hjá okkur en auðvitað erum við bara mjög stoltir af því,“ sagði Jan Larsen en auðvitað munu allar veitingarnar kosta sitt. Tímabilið hjá Aroni Pálmarssyni og Mikkel Hansen og félögum þeirra hefst 23. ágúst þegar liðið mætir dönsku meisturunum í GOG í Meistarakeppninni í Danmörku.
Danski handboltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira