Hyggjast banna „Parasite-kjallaraíbúðir“ í Seúl Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. ágúst 2022 08:20 Íbúðin sem konurnar tvær og 13 ára stelpan lokuðust inni í og létust í, í flóðunum í Seúl. bbc Yfirvöld í Suður Kóreu hyggjast banna ákveðnar tegundir kjallaraíbúða í Seúl, höfuðborg landsins í kjölfar dauða tveggja kvenna og ungrar stelpu sem fórust í miklum flóðum í borginni fyrr í þessari viku. Um er að ræða litlar kjallaraíbúðir, sem voru áberandi í Óskarsverðlaunamyndinni Parasite en íbúðirnar eru alla jafnan leigðar út til fólks með afar lítið á milli handanna. Framvegis munu yfirvöld í Seúl ekki gefa út byggingarleyfi fyrir slíkum íbúðum og ætla að vinna að endurbótum á þeim íbúðum sem fyrir eru. Upphaflega var greint frá því að átta hefðu látið lífið í gríðarlegum flóðum á mánudag í kjölfar úrhellisrigninga í Seúl. Sú tala er nú komin upp í ellefu en fjórtán slösuðust til viðbótar. Samkvæmt veðurstofu landsins var á sumum svæðum um að ræða mesta regnfall í 80 ár. Á mánudagskvöld fundust tvær konur, systur á fimmtugsaldri og 13 ára dóttir annarrar, látnar í kjallaraíbúðinni sem var þá yfirfullt af vatni. Að því er fregnir herma kölluðu þær á hjálp á meðan vatnið flæddi inn en björgunaraðgerðir mistókust. Hörmungarnar hafa endurvakið athygli á miklum ójöfnuði í landinu, líkt og beint var sjónum að í Parasite-myndinni. Íbúðirnar hafa í raun verið alræmdar í Suður-Kóreru vegna hættulegra lífsskilyrða og ódýrrar leigu en nú hyggjast yfirvöld veita þeim íbúum húsaskjól til bráðabirgða til að vinna endurbætur á íbúðunum. Frá stórmyndinni Parasite þar sem kjallaraíbúðirnar fengu stórt hlutverk og ljósi varpað á andhverfu þeirra, glæsivillur í fínustu hverfum Seúl.skjáskot Suður-Kórea Náttúruhamfarir Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Um er að ræða litlar kjallaraíbúðir, sem voru áberandi í Óskarsverðlaunamyndinni Parasite en íbúðirnar eru alla jafnan leigðar út til fólks með afar lítið á milli handanna. Framvegis munu yfirvöld í Seúl ekki gefa út byggingarleyfi fyrir slíkum íbúðum og ætla að vinna að endurbótum á þeim íbúðum sem fyrir eru. Upphaflega var greint frá því að átta hefðu látið lífið í gríðarlegum flóðum á mánudag í kjölfar úrhellisrigninga í Seúl. Sú tala er nú komin upp í ellefu en fjórtán slösuðust til viðbótar. Samkvæmt veðurstofu landsins var á sumum svæðum um að ræða mesta regnfall í 80 ár. Á mánudagskvöld fundust tvær konur, systur á fimmtugsaldri og 13 ára dóttir annarrar, látnar í kjallaraíbúðinni sem var þá yfirfullt af vatni. Að því er fregnir herma kölluðu þær á hjálp á meðan vatnið flæddi inn en björgunaraðgerðir mistókust. Hörmungarnar hafa endurvakið athygli á miklum ójöfnuði í landinu, líkt og beint var sjónum að í Parasite-myndinni. Íbúðirnar hafa í raun verið alræmdar í Suður-Kóreru vegna hættulegra lífsskilyrða og ódýrrar leigu en nú hyggjast yfirvöld veita þeim íbúum húsaskjól til bráðabirgða til að vinna endurbætur á íbúðunum. Frá stórmyndinni Parasite þar sem kjallaraíbúðirnar fengu stórt hlutverk og ljósi varpað á andhverfu þeirra, glæsivillur í fínustu hverfum Seúl.skjáskot
Suður-Kórea Náttúruhamfarir Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira