Maður sem reyndi að brjótast inn í skrifstofu FBI skotinn til bana eftir eftirför lögreglu Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. ágúst 2022 00:06 Rick Shaffer var skotinn til bana af ríkislögregluþjónum á sveitavegi í Ohio eftir klukkutíma langa eftirför. AP/Nick Graham Brynklæddur og vopnaður maður sem reyndi að brjótast inn í skrifstofu FBI fyrr í dag og flúði af vettvangi var skotinn til bana af ríkislögregluþjónum eftir klukktíma langa eftirför um sveitavegi Ohio-ríkis. Búið er að bera kennsl á manninn sem hinn 42 ára gamli Ricky Shiffer en að sögn lögreglu reyndi hann að brjóta sér leið í gegnum skimunarsvæði fyrir gesti við skrifstofu FBI klukkan 9:15 að staðartíma í morgun. Þegar fulltrúar alríkislögreglunnar höfðu afskipti af Shiffer í kjölfarið hafi hann flúið af vettvangi. Frá skrifstofunni hafi hann flúið akandi yfir á milliríkjahraðbraut 71 þar sem ríkislögreglumaður kom auga á Shiffer og elti hann. Shiffer hafi þá skotið að bíl lögreglumannsins áður en hann beygði af hraðbrautinni inn á sveitaveg. Þar hafi Shiffer skilið við bíl sinn og lent í skotbardaga við lögregluna sem endaði með því að hann var skotinn til bana. Að sögn Nathan Dennis, upplýsingafulltrúa vegaeftirlits Ohio, hafi enginn annar slasast í eftirför. Lögreglan telur að Shiffer hafi verið í Washington dagana fyrir árásina á þinghúsið þann 6. janúar 2021. Þá hafi hann mögulega líka verið viðstaddur árásina þó hann hafi ekki verið ákærður í tengslum við hana. Þá er lögreglan nú að rannsaka hvort Shiffer hafi mögulega tengst öfgahægrihópum á borð við The Proud Boys. Loka þurfti sveitavegum í Clinton-sýslu í Ohio í marga klukkutíma vegna eftirför lögreglu og Ricky Shiffer.AP/Nick Graham Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Sjá meira
Búið er að bera kennsl á manninn sem hinn 42 ára gamli Ricky Shiffer en að sögn lögreglu reyndi hann að brjóta sér leið í gegnum skimunarsvæði fyrir gesti við skrifstofu FBI klukkan 9:15 að staðartíma í morgun. Þegar fulltrúar alríkislögreglunnar höfðu afskipti af Shiffer í kjölfarið hafi hann flúið af vettvangi. Frá skrifstofunni hafi hann flúið akandi yfir á milliríkjahraðbraut 71 þar sem ríkislögreglumaður kom auga á Shiffer og elti hann. Shiffer hafi þá skotið að bíl lögreglumannsins áður en hann beygði af hraðbrautinni inn á sveitaveg. Þar hafi Shiffer skilið við bíl sinn og lent í skotbardaga við lögregluna sem endaði með því að hann var skotinn til bana. Að sögn Nathan Dennis, upplýsingafulltrúa vegaeftirlits Ohio, hafi enginn annar slasast í eftirför. Lögreglan telur að Shiffer hafi verið í Washington dagana fyrir árásina á þinghúsið þann 6. janúar 2021. Þá hafi hann mögulega líka verið viðstaddur árásina þó hann hafi ekki verið ákærður í tengslum við hana. Þá er lögreglan nú að rannsaka hvort Shiffer hafi mögulega tengst öfgahægrihópum á borð við The Proud Boys. Loka þurfti sveitavegum í Clinton-sýslu í Ohio í marga klukkutíma vegna eftirför lögreglu og Ricky Shiffer.AP/Nick Graham
Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Sjá meira