Idol leitar að stjörnu á Selfossi í dag Elísabet Hanna skrifar 14. ágúst 2022 09:00 Lil Curly er með í för. Stöð 2 Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Næsta stopp er Selfoss þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13:00 á Bankanum vinnustofu. Næsta stopp: Selfoss Næsta stopp í hringferðinni er Selfoss en prufurnar hafa einnig farið fram á Ísafirði, Egilsstöðum, og Akureyri. Eftir eru Selfoss og Reykjavík. Það eina sem áhugasamir þurfa að gera er að mæta á svæðið með lag sem þeir vilja syngja og láta ljós sitt skína. Með í hópnum er samfélagsmiðlastjarnan Lil Curly og mun hann halda uppi stuðinu allan tímann á TikTok og Instagram-reikningum Stöðvar 2 en hér að neðan má sjá brot af ferð teymisins til þessa: View this post on Instagram A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) Síðasti dagurinn fyrir rafrænar prufur er 20. ágúst Framleiðendaprufurnar eru meðal annars fyrir þá sem hafa ekki nú þegar sent inn slíka í rafrænu formi. Prufur fyrir framleiðendur ákvarða hvort að viðkomandi komist áfram á næsta stig, í sjálfar dómaraprufurnar. Síðasti dagurinn til þess að senda inn rafræna prufu er 20. ágúst. Tvær prufur eftir Aðeins eru prufur á Selfossi og í Reykjavík eftir en nú þegar hefur framleiðendateymið ferðast til Ísafjarðar, Akureyrar og Egilsstaða. 14. ágúst Prufur á Selfossi Hvar: Bankinn vinnustofur Klukkan 13:00 20. ágúst Prufur í Reykjavík Hvar: Hilton Reykjavík Nordica, gengið að aftan hjá Hilton Spa - fundaraðstaðan Klukkan 13:00 Idol Árborg Tengdar fréttir Idol leitar að stjörnu á Egilsstöðum í dag Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Næsta stopp eru Egilsstaðir þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13:00 í Tónlistarskólanum á Egilsstöðum, Egilsstaðaskóla. 12. ágúst 2022 10:01 Idol leitar að stjörnu á Akureyri í dag Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Annað stopp er Akureyri þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13:00 í Hofi. 11. ágúst 2022 10:35 Idol leitar að stjörnu á Ísafirði í dag Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Fyrsta stopp er Ísafjörður þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13 í Tónlistarskóla Ísafjarðar. 9. ágúst 2022 11:00 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Næsta stopp: Selfoss Næsta stopp í hringferðinni er Selfoss en prufurnar hafa einnig farið fram á Ísafirði, Egilsstöðum, og Akureyri. Eftir eru Selfoss og Reykjavík. Það eina sem áhugasamir þurfa að gera er að mæta á svæðið með lag sem þeir vilja syngja og láta ljós sitt skína. Með í hópnum er samfélagsmiðlastjarnan Lil Curly og mun hann halda uppi stuðinu allan tímann á TikTok og Instagram-reikningum Stöðvar 2 en hér að neðan má sjá brot af ferð teymisins til þessa: View this post on Instagram A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) Síðasti dagurinn fyrir rafrænar prufur er 20. ágúst Framleiðendaprufurnar eru meðal annars fyrir þá sem hafa ekki nú þegar sent inn slíka í rafrænu formi. Prufur fyrir framleiðendur ákvarða hvort að viðkomandi komist áfram á næsta stig, í sjálfar dómaraprufurnar. Síðasti dagurinn til þess að senda inn rafræna prufu er 20. ágúst. Tvær prufur eftir Aðeins eru prufur á Selfossi og í Reykjavík eftir en nú þegar hefur framleiðendateymið ferðast til Ísafjarðar, Akureyrar og Egilsstaða. 14. ágúst Prufur á Selfossi Hvar: Bankinn vinnustofur Klukkan 13:00 20. ágúst Prufur í Reykjavík Hvar: Hilton Reykjavík Nordica, gengið að aftan hjá Hilton Spa - fundaraðstaðan Klukkan 13:00
Idol Árborg Tengdar fréttir Idol leitar að stjörnu á Egilsstöðum í dag Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Næsta stopp eru Egilsstaðir þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13:00 í Tónlistarskólanum á Egilsstöðum, Egilsstaðaskóla. 12. ágúst 2022 10:01 Idol leitar að stjörnu á Akureyri í dag Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Annað stopp er Akureyri þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13:00 í Hofi. 11. ágúst 2022 10:35 Idol leitar að stjörnu á Ísafirði í dag Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Fyrsta stopp er Ísafjörður þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13 í Tónlistarskóla Ísafjarðar. 9. ágúst 2022 11:00 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Idol leitar að stjörnu á Egilsstöðum í dag Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Næsta stopp eru Egilsstaðir þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13:00 í Tónlistarskólanum á Egilsstöðum, Egilsstaðaskóla. 12. ágúst 2022 10:01
Idol leitar að stjörnu á Akureyri í dag Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Annað stopp er Akureyri þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13:00 í Hofi. 11. ágúst 2022 10:35
Idol leitar að stjörnu á Ísafirði í dag Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Fyrsta stopp er Ísafjörður þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13 í Tónlistarskóla Ísafjarðar. 9. ágúst 2022 11:00