Fyrrverandi Britney sakfelldur fyrir að brjótast inn í hús hennar Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. ágúst 2022 22:17 Britney Spears fékk nálgunarbann gegn fyrrverandi eiginmanni sínum, Jason Alexander, eftir að hann braust inn á heimili hennar á brúðkaupsdegi hennar í júní. Einnig fékk hún nálgunarbann gegn honum. Vísir/Getty Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður Britney Spears, var í gær sakfelldur fyrir að brjótast inn á heimili Spears að morgni brúðkaupsdags hennar og Sam Ashgari þann 9. júní og vinna þar skemmdarverk. Samkvæmt Rolling Stones var Alexander dæmdur í fangelsi í 128 daga en af því hann hafði setið inni í 64 daga í fangelsi í Ventura-sýslu þá slapp hann við frekari fangelsisveru vegna góðrar hegðunar. Dómarinn úrskurðaði Alexander auk þess í nálgunarbann gegn Spears og Richard Eubeler, öryggisverði hennar og má Alexander því ekki koma innan við 90 metra frá þeim. Streymdi innbrotinu á Instagram Lögregla var kölluð að heimili Britney Spears að morgni brúðkaupsdags hennar og Sam Ashgari eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar, braust inn á heimili hennar og streymdi innbrotinu á Instagram. Þar hrópaði hann nafn Spears á meðan hann ráfaði um svæðið. Innbrotið hafði þó engin teljanleg áhrif á brúðkaupið og giftust Britney og líkamsræktarþjálfarinn Sam Ashgari síðar um daginn. Það var þriðja hjónaband Britney en hún var áður gift Kevin Federline frá 2004 til 2007 og þar áður giftist hún Jason Alexander í Las Vegas árið 2004 en hjónabandið entist þó einungis í 55 klukkustundir. Þetta var ekki í fyrsta skiptið sem Alexander hefur komið fyrir dómstóla í ár en í janúar á þessu ári var hann dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ofsækja konu. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Britney Spears sár út í barnsföður sinn Kevin Federline Fyrrum eiginmaður og barnsfaðir Britney Spears, Kevin Federline, segir föður Britney hafa bjargað lífi hennar þegar hann tók af henni sjálfræðið og segir syni þeirra ekki vilja hitta mömmu sína. Hann kennir meðal annars þeim myndum sem Britney kýs að deila á Instagram um þá ákvörðun. 8. ágúst 2022 16:01 Fyrrverandi braust inn í brúðkaup Britney Lögregla var kölluð að heimili poppstjörnunnar Britney Spears eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar til tæplega sextíu klukkutíma, braust inn í brúðkaup hennar og unnustans Sams Asghari. 9. júní 2022 22:40 Fyrrverandi Britney á skilorði vegna ofsókna Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður poppstjörnunnar Britney Spears, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofsóknir. 10. janúar 2022 17:52 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Samkvæmt Rolling Stones var Alexander dæmdur í fangelsi í 128 daga en af því hann hafði setið inni í 64 daga í fangelsi í Ventura-sýslu þá slapp hann við frekari fangelsisveru vegna góðrar hegðunar. Dómarinn úrskurðaði Alexander auk þess í nálgunarbann gegn Spears og Richard Eubeler, öryggisverði hennar og má Alexander því ekki koma innan við 90 metra frá þeim. Streymdi innbrotinu á Instagram Lögregla var kölluð að heimili Britney Spears að morgni brúðkaupsdags hennar og Sam Ashgari eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar, braust inn á heimili hennar og streymdi innbrotinu á Instagram. Þar hrópaði hann nafn Spears á meðan hann ráfaði um svæðið. Innbrotið hafði þó engin teljanleg áhrif á brúðkaupið og giftust Britney og líkamsræktarþjálfarinn Sam Ashgari síðar um daginn. Það var þriðja hjónaband Britney en hún var áður gift Kevin Federline frá 2004 til 2007 og þar áður giftist hún Jason Alexander í Las Vegas árið 2004 en hjónabandið entist þó einungis í 55 klukkustundir. Þetta var ekki í fyrsta skiptið sem Alexander hefur komið fyrir dómstóla í ár en í janúar á þessu ári var hann dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ofsækja konu.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Britney Spears sár út í barnsföður sinn Kevin Federline Fyrrum eiginmaður og barnsfaðir Britney Spears, Kevin Federline, segir föður Britney hafa bjargað lífi hennar þegar hann tók af henni sjálfræðið og segir syni þeirra ekki vilja hitta mömmu sína. Hann kennir meðal annars þeim myndum sem Britney kýs að deila á Instagram um þá ákvörðun. 8. ágúst 2022 16:01 Fyrrverandi braust inn í brúðkaup Britney Lögregla var kölluð að heimili poppstjörnunnar Britney Spears eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar til tæplega sextíu klukkutíma, braust inn í brúðkaup hennar og unnustans Sams Asghari. 9. júní 2022 22:40 Fyrrverandi Britney á skilorði vegna ofsókna Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður poppstjörnunnar Britney Spears, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofsóknir. 10. janúar 2022 17:52 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Britney Spears sár út í barnsföður sinn Kevin Federline Fyrrum eiginmaður og barnsfaðir Britney Spears, Kevin Federline, segir föður Britney hafa bjargað lífi hennar þegar hann tók af henni sjálfræðið og segir syni þeirra ekki vilja hitta mömmu sína. Hann kennir meðal annars þeim myndum sem Britney kýs að deila á Instagram um þá ákvörðun. 8. ágúst 2022 16:01
Fyrrverandi braust inn í brúðkaup Britney Lögregla var kölluð að heimili poppstjörnunnar Britney Spears eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar til tæplega sextíu klukkutíma, braust inn í brúðkaup hennar og unnustans Sams Asghari. 9. júní 2022 22:40
Fyrrverandi Britney á skilorði vegna ofsókna Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður poppstjörnunnar Britney Spears, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofsóknir. 10. janúar 2022 17:52