En pottarnir eru jafnmismunandi og þeir eru margir. Aðgengi, hitastig, dýpt og lögun eru breytur sem geta haft áhrif á upplifun þeirra sem sækja kælingu í laugarnar.
Og fréttastofu leikur þannig forvitni á að vita: Hverjir eru bestu – og verstu – köldu pottarnir á höfuðborgarsvæðinu?
Reynt verður að skera úr um það með óformlegri könnun hér fyrir neðan, sem lesendur Vísis eru hvattir til að taka þátt í. Fjallað verður um niðurstöðurnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 á næstunni.
Besti kaldi potturinn?
Könnuninni er lokið.
Versti kaldi potturinn?
Könnuninni er lokið.