„Maður þarf bara að fara að horfa eftir öðrum bíl“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. ágúst 2022 18:14 Einn þeirra bíla sem krömdust í gærkvöldi. Eigandi bílsins virðist taka óhappinu með miklu jafnaðargeði. Þóra Gísladóttir Eigandi annars bílsins sem kramdist í Herjólfi í gærkvöldi segist hlakka til að heyra í tryggingarfélagi Herjólfs svo að hægt sé að klára málið. Hann reiknar með að þurfa að horfa eftir öðrum bíl. Greint var frá því í dag að tveir bílar hefði skemmst í gærkvöldi um borð í Herjólfi. Atvikið átti sér stað þegar skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjahöfn. Svo virðist sem að mistök hafi orðið til þess að lyfta á bíldekki skipsins var ræst með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Myndir hafa birst í fjölmiðlum af öðrum bílnum, nýlegum Hyundai Kona, sem varð fyrir töluverðum skemmdum. „Ég er með Hyundai Konuna, klessuna,“ segir Þorvaldur Hafdal Jónsson, eigandi bílsins í samtali við Vísi, aðspurður um hvort hann sé eigandi bílsins sem myndir hafa birst í fjölmiðlum af. Hann virðist þó taka atvikinu af miklu jafnaðargeði. Ef til vill kemur ekki á óvart að hann reiknar með að þurfa að fjárfesta í öðrum bíl. „Þetta er ekki eitthvað sem maður óskar. Svona hlutir bara gerast og það þýðir ekkert að vera sár yfir því. Maður þarf bara að fara að horfa eftir öðrum bíl,“ segir Þorvaldur. Hann reiknar með að tryggingar Herjólfs muni bæta tjónið. „Maður bíður spenntur eftir að heyra í tryggingunum og geta klárað þetta.“ Samgöngur Samgönguslys Vestmannaeyjar Herjólfur Tengdar fréttir Bílalyfta Herjólfs kramdi tvö ökutæki Bílalyfta Herjólfs fór niður öðrum megin er skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjarhöfn með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Engin slys urðu á fólki. 15. ágúst 2022 12:36 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Greint var frá því í dag að tveir bílar hefði skemmst í gærkvöldi um borð í Herjólfi. Atvikið átti sér stað þegar skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjahöfn. Svo virðist sem að mistök hafi orðið til þess að lyfta á bíldekki skipsins var ræst með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Myndir hafa birst í fjölmiðlum af öðrum bílnum, nýlegum Hyundai Kona, sem varð fyrir töluverðum skemmdum. „Ég er með Hyundai Konuna, klessuna,“ segir Þorvaldur Hafdal Jónsson, eigandi bílsins í samtali við Vísi, aðspurður um hvort hann sé eigandi bílsins sem myndir hafa birst í fjölmiðlum af. Hann virðist þó taka atvikinu af miklu jafnaðargeði. Ef til vill kemur ekki á óvart að hann reiknar með að þurfa að fjárfesta í öðrum bíl. „Þetta er ekki eitthvað sem maður óskar. Svona hlutir bara gerast og það þýðir ekkert að vera sár yfir því. Maður þarf bara að fara að horfa eftir öðrum bíl,“ segir Þorvaldur. Hann reiknar með að tryggingar Herjólfs muni bæta tjónið. „Maður bíður spenntur eftir að heyra í tryggingunum og geta klárað þetta.“
Samgöngur Samgönguslys Vestmannaeyjar Herjólfur Tengdar fréttir Bílalyfta Herjólfs kramdi tvö ökutæki Bílalyfta Herjólfs fór niður öðrum megin er skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjarhöfn með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Engin slys urðu á fólki. 15. ágúst 2022 12:36 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Bílalyfta Herjólfs kramdi tvö ökutæki Bílalyfta Herjólfs fór niður öðrum megin er skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjarhöfn með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Engin slys urðu á fólki. 15. ágúst 2022 12:36