Hægrisinnaðir fá sitt eigið stefnumótaforrit Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 16. ágúst 2022 17:09 Stefnumótaforritið er aðeins ætlað hægrisinnuðum. Mynd tengist frétt ekki beint. Getty/Tero Vesalainen Hægrisinnaðir Bandaríkjamenn geta í september skráð sig á stefnumótaforrit sem er einungis fyrir hægrisinnaða einstaklinga en forritið heitir, „The Right Stuff.“ Hægrisinnaði milljarðamæringurinn Peter Thiel fjárfesti í forritinu fyrir eina og hálfa milljón dollara en Thiel er sjálfur samkynhneigður. Aðeins verður hægt að komast á forritið með því að fá boð inn á það en forritið er að öllu leyti gjaldfrjálst fyrir konur, bjóði þær vinum á forritið. Í kynningarmyndbandi fyrir nýja stefnumótaforritið má sjá Ryann McEnany, systur fyrrum fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins, Kayleigh McEnany en Kayleigh vann undir Trump. Ryann fer yfir allt það sem gerir forritið spennandi fyrir notendur eins og til dæmis það að forritið sé „aðeins fyrir karla og konur.“ Einnig er lögð áhersla á það að ekki sé þörf fyrir notkun á persónufornöfnum. Fyrir hönd forritsins segir Ryann, „okkur þykir leiðinlegt að þú hafir þurft að þola mörg ár í af lélegum stefnumótum með fólki sem sér hlutina ekki eins og við, fólk sem sér hlutina rétt.“ Kynningarmyndbandið sem um ræðir má sjá hér að neðan. The countdown begins @RyannMcEnany pic.twitter.com/75WQ79B8Bc— The Right Stuff (@daterightstuff) August 10, 2022 Frekari umfjöllun frá Guardian um forritið má sjá hér. Bandaríkin Tækni Donald Trump Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Sjá meira
Aðeins verður hægt að komast á forritið með því að fá boð inn á það en forritið er að öllu leyti gjaldfrjálst fyrir konur, bjóði þær vinum á forritið. Í kynningarmyndbandi fyrir nýja stefnumótaforritið má sjá Ryann McEnany, systur fyrrum fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins, Kayleigh McEnany en Kayleigh vann undir Trump. Ryann fer yfir allt það sem gerir forritið spennandi fyrir notendur eins og til dæmis það að forritið sé „aðeins fyrir karla og konur.“ Einnig er lögð áhersla á það að ekki sé þörf fyrir notkun á persónufornöfnum. Fyrir hönd forritsins segir Ryann, „okkur þykir leiðinlegt að þú hafir þurft að þola mörg ár í af lélegum stefnumótum með fólki sem sér hlutina ekki eins og við, fólk sem sér hlutina rétt.“ Kynningarmyndbandið sem um ræðir má sjá hér að neðan. The countdown begins @RyannMcEnany pic.twitter.com/75WQ79B8Bc— The Right Stuff (@daterightstuff) August 10, 2022 Frekari umfjöllun frá Guardian um forritið má sjá hér.
Bandaríkin Tækni Donald Trump Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Sjá meira