Louis Saha krefur The Sun um að hætta að nota nafnið sitt Atli Arason skrifar 17. ágúst 2022 20:45 Louis Saha í leik með Manchester United á sínum tíma. Getty Images Louis Saha, fyrrum framherji, Manchester United hefur beðið breska blaðið Sun um að hætta að nota nafnið sitt í tengslum við kynferðisafbrotarmál Benjamin Mendy. Saha skrifaði þetta á Twitter í gær en Mendy er þessa stundina í dómssal í Manchester ásamt félaga sínum, Louis Saha Mattuire, sem er ekki sami maðurinn og Louis Saha, fyrrum framherji United. Mendy og Mattuire hafa verið kærðir fyrir kynferðisafbrot gegn alls 13 konum en Mattuire á að hafa aðstoðað Mendy við afbrotin. Persónum Mattuire og Saha hefur verið ruglað saman af ýmsum fjölmiðlum þar sem þeir eru nánast alnafnar. Í nokkrum fréttum The Sun af málinu, ásamt fleiri fjölmiðlum, hefur verið talað um einungis um Mendy og Saha. Louis Saha hefur því ranglega verið tengdur við málið sem hann kemur ekkert nálægt og hefur það skiljanlega truflað Saha mikið. „Ég vil biðja Sun um að taka nákvæmlega fram að um er að ræða Saha Mattuire en ekki einungis Saha þegar ritað er um þetta hræðilega Mendy mál. Þetta ætti ekki að vera í neinum vafa, vinsamlegast verið sanngjörn við mig,“ skrifaði Saha á Twitter. Louis Saha lék í ensku úrvalsdeildinni í 14 ár, frá 1999 til 2013, með Manchester United, Fulham, Tottenham, Everton, Newcastle og Sunderland. I would like the @TheSun newspaper to precise that it’s Saha Matturie and not simply Saha that it’s named in Mendy horrible case. Don’t let doubts over this. Be fair with me please!!— Louis Saha (@louissaha) August 16, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30 Sakaður um að nauðga konum í læstum neyðarrýmum Saksóknari lýsti því fyrir rétti í Englandi í dag hvernig knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, hefði ásamt félaga sínum gert sér að leik að nauðga ungum konum í afgirtri glæsivillu sinni í Cheshire-sýslu. 15. ágúst 2022 16:31 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Saha skrifaði þetta á Twitter í gær en Mendy er þessa stundina í dómssal í Manchester ásamt félaga sínum, Louis Saha Mattuire, sem er ekki sami maðurinn og Louis Saha, fyrrum framherji United. Mendy og Mattuire hafa verið kærðir fyrir kynferðisafbrot gegn alls 13 konum en Mattuire á að hafa aðstoðað Mendy við afbrotin. Persónum Mattuire og Saha hefur verið ruglað saman af ýmsum fjölmiðlum þar sem þeir eru nánast alnafnar. Í nokkrum fréttum The Sun af málinu, ásamt fleiri fjölmiðlum, hefur verið talað um einungis um Mendy og Saha. Louis Saha hefur því ranglega verið tengdur við málið sem hann kemur ekkert nálægt og hefur það skiljanlega truflað Saha mikið. „Ég vil biðja Sun um að taka nákvæmlega fram að um er að ræða Saha Mattuire en ekki einungis Saha þegar ritað er um þetta hræðilega Mendy mál. Þetta ætti ekki að vera í neinum vafa, vinsamlegast verið sanngjörn við mig,“ skrifaði Saha á Twitter. Louis Saha lék í ensku úrvalsdeildinni í 14 ár, frá 1999 til 2013, með Manchester United, Fulham, Tottenham, Everton, Newcastle og Sunderland. I would like the @TheSun newspaper to precise that it’s Saha Matturie and not simply Saha that it’s named in Mendy horrible case. Don’t let doubts over this. Be fair with me please!!— Louis Saha (@louissaha) August 16, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30 Sakaður um að nauðga konum í læstum neyðarrýmum Saksóknari lýsti því fyrir rétti í Englandi í dag hvernig knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, hefði ásamt félaga sínum gert sér að leik að nauðga ungum konum í afgirtri glæsivillu sinni í Cheshire-sýslu. 15. ágúst 2022 16:31 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30
Sakaður um að nauðga konum í læstum neyðarrýmum Saksóknari lýsti því fyrir rétti í Englandi í dag hvernig knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, hefði ásamt félaga sínum gert sér að leik að nauðga ungum konum í afgirtri glæsivillu sinni í Cheshire-sýslu. 15. ágúst 2022 16:31