Röyksopp á Airwaves 2022 Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. ágúst 2022 10:01 Norska raftónlistarbandið Röyksopp verður með DJ sett á hátíðinni í ár. Iceland Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram með pomp og prakt 3. - 5. nóvember næstkomandi. Fjölbreytt tónlistaratriði koma fram í ár en hátíðin tilkynnti rétt í þessu 23 atriði til viðbótar við dagskrána. Í hópi þessara nýtilkynntu atriða er norska raftónlistarbandið Röyksopp sem verður með DJ sett á hátíðinni. Forsvarsmenn hátíðarinnar segja nú fulla ástæðu til að árétta fyrir hátíðargestum að tíminn til að pússa dansskóna sé kominn. Nýju tónlistaratriðin eru eftirfarandi: Altın Gün, BSÍ, Ensími, GRÓA, Gunni Karls, JóiPé, KUSK, Laufey, Luca Fogale, lùisa, Nation of Language, Ólafur Kram, Pale Moon, Possimiste, Röyksopp (DJ set), russian.girls, sameheads, Skoffín, snny, sóley, Sucks to be you, Nigel, Sycamore Tree og Yot Club. View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Tiktok, Músíktilraunir og einstakir hljómar Í fréttatilkynningu frá Iceland Airwaves segir meðal annars að Altın Gün sé er psychedelicanatóliskt-hollenskt band sem vakið hefur heimsathygli fyrir einstakan hljóm sem blandar saman gömlum áhrifum og nýjum. Yot Club hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok en lagið hans YKWIM? fór á flug á miðlinum og gerði hann að stjörnu. Sigurvegarar Músíktilrauna koma sterkt inn hjá íslensku deildinni í þessari nýjustu tilkynningu hátíðarinnar en það eru þau KUSK, sameheads og Gunni Karls. Að sama skapi koma tónlistarkonurnar Laufey og Sóley fram, en Laufey hefur náð miklum árangri í jazz tónlistinni út fyrir landsteinana og Sóley vakið mikla athygli í heimi indie tónlistarinnar. „Við erum ótrúlega spennt að sjá þetta afburða hæfileikaríka fólk stíga á svið í Reykjavík í nóvember,“ segja forsvarsmenn hátíðarinnar að lokum. Airwaves Tónlist Menning Tengdar fréttir Iceland Airwaves og SAHARA Festival í samstarf Iceland Airwaves tónlistarhátíð og SAHARA Festival markaðsráðstefnan hafa farið í samstarf og halda eina sameiginlega hátíð og mun hún fara fram í nóvember. 6. júlí 2022 14:30 Iceland Airwaves kynnir fleiri listamenn til leiks Iceland Airwaves tilkynni í dag um fleiri atriði sem munu koma fram á hátíðinni í nóvember. Íslenska deildin kemur þar sterk inn ásamt erlendu tónlistarfólki úr ólíkum áttum. 25. maí 2022 13:30 Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. 23. mars 2022 12:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Í hópi þessara nýtilkynntu atriða er norska raftónlistarbandið Röyksopp sem verður með DJ sett á hátíðinni. Forsvarsmenn hátíðarinnar segja nú fulla ástæðu til að árétta fyrir hátíðargestum að tíminn til að pússa dansskóna sé kominn. Nýju tónlistaratriðin eru eftirfarandi: Altın Gün, BSÍ, Ensími, GRÓA, Gunni Karls, JóiPé, KUSK, Laufey, Luca Fogale, lùisa, Nation of Language, Ólafur Kram, Pale Moon, Possimiste, Röyksopp (DJ set), russian.girls, sameheads, Skoffín, snny, sóley, Sucks to be you, Nigel, Sycamore Tree og Yot Club. View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Tiktok, Músíktilraunir og einstakir hljómar Í fréttatilkynningu frá Iceland Airwaves segir meðal annars að Altın Gün sé er psychedelicanatóliskt-hollenskt band sem vakið hefur heimsathygli fyrir einstakan hljóm sem blandar saman gömlum áhrifum og nýjum. Yot Club hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok en lagið hans YKWIM? fór á flug á miðlinum og gerði hann að stjörnu. Sigurvegarar Músíktilrauna koma sterkt inn hjá íslensku deildinni í þessari nýjustu tilkynningu hátíðarinnar en það eru þau KUSK, sameheads og Gunni Karls. Að sama skapi koma tónlistarkonurnar Laufey og Sóley fram, en Laufey hefur náð miklum árangri í jazz tónlistinni út fyrir landsteinana og Sóley vakið mikla athygli í heimi indie tónlistarinnar. „Við erum ótrúlega spennt að sjá þetta afburða hæfileikaríka fólk stíga á svið í Reykjavík í nóvember,“ segja forsvarsmenn hátíðarinnar að lokum.
Airwaves Tónlist Menning Tengdar fréttir Iceland Airwaves og SAHARA Festival í samstarf Iceland Airwaves tónlistarhátíð og SAHARA Festival markaðsráðstefnan hafa farið í samstarf og halda eina sameiginlega hátíð og mun hún fara fram í nóvember. 6. júlí 2022 14:30 Iceland Airwaves kynnir fleiri listamenn til leiks Iceland Airwaves tilkynni í dag um fleiri atriði sem munu koma fram á hátíðinni í nóvember. Íslenska deildin kemur þar sterk inn ásamt erlendu tónlistarfólki úr ólíkum áttum. 25. maí 2022 13:30 Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. 23. mars 2022 12:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Iceland Airwaves og SAHARA Festival í samstarf Iceland Airwaves tónlistarhátíð og SAHARA Festival markaðsráðstefnan hafa farið í samstarf og halda eina sameiginlega hátíð og mun hún fara fram í nóvember. 6. júlí 2022 14:30
Iceland Airwaves kynnir fleiri listamenn til leiks Iceland Airwaves tilkynni í dag um fleiri atriði sem munu koma fram á hátíðinni í nóvember. Íslenska deildin kemur þar sterk inn ásamt erlendu tónlistarfólki úr ólíkum áttum. 25. maí 2022 13:30
Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. 23. mars 2022 12:01