„Hefði hlegið að mér og sagt að mig væri að dreyma of stórt“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. ágúst 2022 15:00 Kolbrún Ólafsdóttir notast við listamannsnafnið KUSK. Aðsend Hin 19 ára gamla Kolbrún Óskarsdóttir, jafnan þekkt sem KUSK, hefur átt öflugt tónlistarár. Hún sigraði Músíktilraunir í mars síðastliðnum og hefur komið fram á tónleikum víða um landið síðan þá. KUSK var að senda frá sér lagið UNDAN BERUM HIMNI, sem er jafnframt fyrsti síngúll af væntanlegri plötu. Platan kemur út nú í haust, ber nafnið SKVALDUR og er fyrsta platan sem söngkonan sendir frá sér. Blaðamaður tók púlsinn á Kolbrúnu og fékk að heyra nánar um lagið, sem hún lýsir sem poppuðu gítarlag, fyllt með draumkenndum synthum og laglínum. UNDAN BERUM HIMNI var samið í svefnherbergi tónlistarkonunnar á sínum tíma en rataði svo með henni í Músíktilraunir í mars. Lagið hefur síðan þá verið í þróun og spilað á hinum ýmsu tónleikum. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n - KUSK (@kolbrunoskars) KUSK hefur verið í tónlist í rúmt ár þar sem hún hefur prófað sig áfram í lagasmíðum og pródúseringu. Eftir sigurinn á Músíktilraunum 2022 hefur hún haldið áfram að koma fram og þá oftast með besta vini sínum og samstarfsmanni Óvita. Spilað út fyrir landsteinana „Þegar sumarið tók við af menntaskóla hafði ég ekki hugmynd um hvert tónlistin myndi taka mig. Ég er búin að fá svo ótrúlega mörg frábær tækifæri til þess að koma fram og unna tónlistinni. Til dæmis höfum við Óviti fengið að spila í Hljómskálagarðinum á 17. júní, á Innipúkanum um Verslunarmannahelgina og höfum jafnvel náð til útlanda þar sem við spiluðum á Westerpop í Hollandi í byrjun júlí,“ segir Kolbrún og bætir við: „Ég er svo ótrúlega þakklát fyrir að hafa fengið að fara út úr þægindarammanum eins mikið og ég hef gert þetta sumar og er svo sannarlega tilbúin í að fara gefa út alla þessa tónlist.“ View this post on Instagram A post shared by Kolbru n - KUSK (@kolbrunoskars) Draumur að rætast Rúsínan í pylsuendanum verður morgundagurinn að sögn Kolbrúnar. „Einn stærsti draumurinn er þó eftir því á morgun fáum við Óviti að koma fram á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt. Ef ég hefði getað sagt sjálfri mér á síðustu Menningarnótt 2019 að ég myndi standa á sviði þar sem mínar stærstu fyrirmyndir stóðu þá aðeins þrem árum seinna hefði ég hlegið að mér og sagt að mig væri að dreyma of stórt,“ segir Kolbrún að lokum. Lagið er mixað af Kára Hrafn Guðmundssyni og masterað af Starra Snæ Valdimarssyni. Tónlist Músíktilraunir Tengdar fréttir KUSK og Óviti gefa út lagið Elsku vinur: „Samið í einu góðu útrásarkasti í stúdíóinu“ Tónlistarfólkið Kolbrún og Hrannar, jafnan þekkt sem KUSK og Óviti, sendu frá sér lagið Elsku vinur í dag. Þetta er í annað sinn sem þau sameina krafta sína en áður hafa þau gefið út lagið Flugvélar. Blaðamaður hafði samband við þau og fékk að forvitnast um nýja lagið. 20. maí 2022 11:31 „Langar að koma lífinu öllu af stað og sjá hvar við endum“ Söngkonan Kolbrún Óskarsdóttir er 18 ára gömul og lýsir sér sem miðbæjarrottu úr Reykjavík. Þessi unga söngkona gengur undir listamannsnafninu KUSK og sendi frá sér sitt fyrsta lag í dag. Lagið heitir Flugvélar og er unnið með dúóinu Óviti, sem Hrannar Máni og Snorri Beck skipa. 4. mars 2022 14:30 Silja Rós og Kusk á upphitunargleði RVK Feminist Film Festival Laugardaginn 30. apríl mun RVK Feminist Film Festival bjóða til upphitunargleði á LOFT Hostel. Þar verður í boði markaður, tónlist, húðflúr og söfnun fyrir nýrri rannsókn. 28. apríl 2022 09:31 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Platan kemur út nú í haust, ber nafnið SKVALDUR og er fyrsta platan sem söngkonan sendir frá sér. Blaðamaður tók púlsinn á Kolbrúnu og fékk að heyra nánar um lagið, sem hún lýsir sem poppuðu gítarlag, fyllt með draumkenndum synthum og laglínum. UNDAN BERUM HIMNI var samið í svefnherbergi tónlistarkonunnar á sínum tíma en rataði svo með henni í Músíktilraunir í mars. Lagið hefur síðan þá verið í þróun og spilað á hinum ýmsu tónleikum. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n - KUSK (@kolbrunoskars) KUSK hefur verið í tónlist í rúmt ár þar sem hún hefur prófað sig áfram í lagasmíðum og pródúseringu. Eftir sigurinn á Músíktilraunum 2022 hefur hún haldið áfram að koma fram og þá oftast með besta vini sínum og samstarfsmanni Óvita. Spilað út fyrir landsteinana „Þegar sumarið tók við af menntaskóla hafði ég ekki hugmynd um hvert tónlistin myndi taka mig. Ég er búin að fá svo ótrúlega mörg frábær tækifæri til þess að koma fram og unna tónlistinni. Til dæmis höfum við Óviti fengið að spila í Hljómskálagarðinum á 17. júní, á Innipúkanum um Verslunarmannahelgina og höfum jafnvel náð til útlanda þar sem við spiluðum á Westerpop í Hollandi í byrjun júlí,“ segir Kolbrún og bætir við: „Ég er svo ótrúlega þakklát fyrir að hafa fengið að fara út úr þægindarammanum eins mikið og ég hef gert þetta sumar og er svo sannarlega tilbúin í að fara gefa út alla þessa tónlist.“ View this post on Instagram A post shared by Kolbru n - KUSK (@kolbrunoskars) Draumur að rætast Rúsínan í pylsuendanum verður morgundagurinn að sögn Kolbrúnar. „Einn stærsti draumurinn er þó eftir því á morgun fáum við Óviti að koma fram á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt. Ef ég hefði getað sagt sjálfri mér á síðustu Menningarnótt 2019 að ég myndi standa á sviði þar sem mínar stærstu fyrirmyndir stóðu þá aðeins þrem árum seinna hefði ég hlegið að mér og sagt að mig væri að dreyma of stórt,“ segir Kolbrún að lokum. Lagið er mixað af Kára Hrafn Guðmundssyni og masterað af Starra Snæ Valdimarssyni.
Tónlist Músíktilraunir Tengdar fréttir KUSK og Óviti gefa út lagið Elsku vinur: „Samið í einu góðu útrásarkasti í stúdíóinu“ Tónlistarfólkið Kolbrún og Hrannar, jafnan þekkt sem KUSK og Óviti, sendu frá sér lagið Elsku vinur í dag. Þetta er í annað sinn sem þau sameina krafta sína en áður hafa þau gefið út lagið Flugvélar. Blaðamaður hafði samband við þau og fékk að forvitnast um nýja lagið. 20. maí 2022 11:31 „Langar að koma lífinu öllu af stað og sjá hvar við endum“ Söngkonan Kolbrún Óskarsdóttir er 18 ára gömul og lýsir sér sem miðbæjarrottu úr Reykjavík. Þessi unga söngkona gengur undir listamannsnafninu KUSK og sendi frá sér sitt fyrsta lag í dag. Lagið heitir Flugvélar og er unnið með dúóinu Óviti, sem Hrannar Máni og Snorri Beck skipa. 4. mars 2022 14:30 Silja Rós og Kusk á upphitunargleði RVK Feminist Film Festival Laugardaginn 30. apríl mun RVK Feminist Film Festival bjóða til upphitunargleði á LOFT Hostel. Þar verður í boði markaður, tónlist, húðflúr og söfnun fyrir nýrri rannsókn. 28. apríl 2022 09:31 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
KUSK og Óviti gefa út lagið Elsku vinur: „Samið í einu góðu útrásarkasti í stúdíóinu“ Tónlistarfólkið Kolbrún og Hrannar, jafnan þekkt sem KUSK og Óviti, sendu frá sér lagið Elsku vinur í dag. Þetta er í annað sinn sem þau sameina krafta sína en áður hafa þau gefið út lagið Flugvélar. Blaðamaður hafði samband við þau og fékk að forvitnast um nýja lagið. 20. maí 2022 11:31
„Langar að koma lífinu öllu af stað og sjá hvar við endum“ Söngkonan Kolbrún Óskarsdóttir er 18 ára gömul og lýsir sér sem miðbæjarrottu úr Reykjavík. Þessi unga söngkona gengur undir listamannsnafninu KUSK og sendi frá sér sitt fyrsta lag í dag. Lagið heitir Flugvélar og er unnið með dúóinu Óviti, sem Hrannar Máni og Snorri Beck skipa. 4. mars 2022 14:30
Silja Rós og Kusk á upphitunargleði RVK Feminist Film Festival Laugardaginn 30. apríl mun RVK Feminist Film Festival bjóða til upphitunargleði á LOFT Hostel. Þar verður í boði markaður, tónlist, húðflúr og söfnun fyrir nýrri rannsókn. 28. apríl 2022 09:31