Karólína í raun verið meidd í heilt ár Sindri Sverrisson skrifar 19. ágúst 2022 13:45 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir missir af afar mikilvægum leikjum í undankeppni HM eftir að hafa blómstrað á EM í Englandi í júlí. Vísir/Vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta varð fyrir miklu áfalli í aðdraganda leikjanna mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland þegar ljóst varð að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, einn besti leikmaður liðsins á EM, yrði ekki með vegna meiðsla. Þorsteinn Halldórsson sagði frá meiðslum Karólínu á blaðamannafundi í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir leikina tvo, sem eru þeir síðustu í undankeppni HM. Sigur gegn Hvíta-Rússlandi og jafntefli gegn Hollandi myndi duga Íslandi til að komast í lokakeppnina, en því þarf Ísland nú að ná án Karólínu. „Karólína er meidd og er núna að fara í endurhæfingu og að vinna í sínum meiðslum,“ sagði Þorsteinn en Karólína mun sinna sinni endurhæfingu í Þýskalandi hjá félagi sínu Bayern München. Þrátt fyrir að Karólína hafi farið á kostum á EM hefur hún lengi glímt við meiðslin, sem eru aftan í læri. „Þessi meiðsli hafa verið að plaga hana í eitt ár raunverulega. Það hefur ekki tekist að vinna með þetta með því að láta hana spila og æfa áfram, og það var tekin ákvörðun í síðustu viku um að það þyrfti að gera þetta ítarlegar og stoppa að hún spili fótbolta á meðan. Þetta er nokkuð sem Bayern og Karólína töldu að þyrfti að gera,“ sagði Þorsteinn. Aðspurður um hve lengi Karólína yrði frá keppni sagði Þorsteinn að unnið væri eftir sex vikna áætlun og að staðan yrði svo metin að nýju að þeim tíma loknum. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Þýski boltinn Tengdar fréttir Hlín og Arna Sif valdar í landsliðið en Karólína Lea verður ekki með Íslenska landsliðið verður án eins síns besta leikmanns í leikjunum mikilvægu í undankeppni HM því Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er meidd og verður ekki með að þessu sinni. 19. ágúst 2022 13:08 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson sagði frá meiðslum Karólínu á blaðamannafundi í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir leikina tvo, sem eru þeir síðustu í undankeppni HM. Sigur gegn Hvíta-Rússlandi og jafntefli gegn Hollandi myndi duga Íslandi til að komast í lokakeppnina, en því þarf Ísland nú að ná án Karólínu. „Karólína er meidd og er núna að fara í endurhæfingu og að vinna í sínum meiðslum,“ sagði Þorsteinn en Karólína mun sinna sinni endurhæfingu í Þýskalandi hjá félagi sínu Bayern München. Þrátt fyrir að Karólína hafi farið á kostum á EM hefur hún lengi glímt við meiðslin, sem eru aftan í læri. „Þessi meiðsli hafa verið að plaga hana í eitt ár raunverulega. Það hefur ekki tekist að vinna með þetta með því að láta hana spila og æfa áfram, og það var tekin ákvörðun í síðustu viku um að það þyrfti að gera þetta ítarlegar og stoppa að hún spili fótbolta á meðan. Þetta er nokkuð sem Bayern og Karólína töldu að þyrfti að gera,“ sagði Þorsteinn. Aðspurður um hve lengi Karólína yrði frá keppni sagði Þorsteinn að unnið væri eftir sex vikna áætlun og að staðan yrði svo metin að nýju að þeim tíma loknum.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Þýski boltinn Tengdar fréttir Hlín og Arna Sif valdar í landsliðið en Karólína Lea verður ekki með Íslenska landsliðið verður án eins síns besta leikmanns í leikjunum mikilvægu í undankeppni HM því Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er meidd og verður ekki með að þessu sinni. 19. ágúst 2022 13:08 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Hlín og Arna Sif valdar í landsliðið en Karólína Lea verður ekki með Íslenska landsliðið verður án eins síns besta leikmanns í leikjunum mikilvægu í undankeppni HM því Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er meidd og verður ekki með að þessu sinni. 19. ágúst 2022 13:08