Gary Busey ákærður fyrir kynferðisofbeldi Árni Sæberg skrifar 20. ágúst 2022 22:11 Gary Busey hefur komið sér í vandræði á ný. Taylor Hill/Getty Lögreglan í New Jersey í Bandaríkjunum hefur ákært leikarann Gary Busey fyrir kynferðisofbeldi á ráðstefnu áhugamanna um hryllingsmyndir sem haldin var síðustu helgi. Busey var heiðursgestur á Monster Mania ráðstefnunni sem fór fram í úthverfi Philadelfíu í New Jersey síðustu helgi. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar í úthverfinu hefur leikarinn, sem er 78 ára gamall, nú verið ákærður eftir að lögreglunni barst fjöldi kvartana vegna hegðunar hans á ráðstefnunni. Hann er ákærður fyrir það sem kallað er glæpsamleg kynferðisleg snerting í bandarísku réttarfari, tilraun til slíkrar snertingar og kynferðislega áreitni. The Guardian greinir frá. Busey skaust upp á stjörnuhimininn árið 1978 þegar hann var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir að leika aðalhlutverkið í The Buddy Holly Story. Eftir það vakti hann helst athygli fyrir aukahlutverk í kvikmyndum á borð við Lethal Weapon, Point Break, Under Siege og Predator 2. Á tíunda áratugnum fór að halla undan fæti hjá leikaranum þegar hann var ákærður fyrir fíkniefnabrot. Þá hefur hann verið handtekinn vegna heimilisofbeldis og árið 2011 var hann sakaður um kynferðislega áreitni gegn starfsmanni sjónvarpsþáttarins Celebrity Apprentice, sem var í umsjá Donalds Trump. Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu Sjá meira
Busey var heiðursgestur á Monster Mania ráðstefnunni sem fór fram í úthverfi Philadelfíu í New Jersey síðustu helgi. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar í úthverfinu hefur leikarinn, sem er 78 ára gamall, nú verið ákærður eftir að lögreglunni barst fjöldi kvartana vegna hegðunar hans á ráðstefnunni. Hann er ákærður fyrir það sem kallað er glæpsamleg kynferðisleg snerting í bandarísku réttarfari, tilraun til slíkrar snertingar og kynferðislega áreitni. The Guardian greinir frá. Busey skaust upp á stjörnuhimininn árið 1978 þegar hann var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir að leika aðalhlutverkið í The Buddy Holly Story. Eftir það vakti hann helst athygli fyrir aukahlutverk í kvikmyndum á borð við Lethal Weapon, Point Break, Under Siege og Predator 2. Á tíunda áratugnum fór að halla undan fæti hjá leikaranum þegar hann var ákærður fyrir fíkniefnabrot. Þá hefur hann verið handtekinn vegna heimilisofbeldis og árið 2011 var hann sakaður um kynferðislega áreitni gegn starfsmanni sjónvarpsþáttarins Celebrity Apprentice, sem var í umsjá Donalds Trump.
Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu Sjá meira