Ófarirnar halda áfram eftir að hann yfirgaf Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2022 10:00 Georginio Wijnaldum þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður Roma. Getty/Fabio Rossi Georginio Wijnaldum spilar ekki með Roma á næstunni og heimsmeistaramótið í Katar gæti verið í hættu hjá kappanum. Lífið hefur ekki verið dans á rósum hjá miðjumanninum síðan að hann yfirgaf Liverpool á frjálsri sölu sumarið 2021. Wijnaldum var stórstjarna hjá Liverpool og lykilmaður í bæði liðinu sem vann Meistaradeildin 2019 og ensku úrvalsdeildina 2020. Liverpool vildi halda honum en hann ákvað frekar að semja við franska félagið Paris Saint Germain. PSG hafði hins vegar lítil not fyrir kappann sem náði ekki að vinna sér sæti í byrjunarliðinu og spilaði miklu minna á sínu fyrsta tímabili en hann bjóst eflaust við. Það leit ekki út fyrir að það myndi breytast í vetur og Wijnaldum var því lánaður til ítalska félagsins Roma þar sem hann myndi spila undir stjórn Jose Mourinho. Þar átti kappinn að geta fengið að spila og koma sér í gott leikform fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar. Tveimur vikum eftir að hann gerðist leikmaður Roma liðsins þá fótbrotnaði Wijnaldum á æfingu liðsins. Eftir myndatöku kom í ljós brot í hægri sköflungi hans. Hann mun gangast undir frekari rannsóknir til að vita meira um næstu skref en hann spilar alla vega ekki fótbolta næstu vikurnar. Svo gæti jafnvel farið að heimsmeistaramótið sé í hættu en það hefst í nóvember í Katar. Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Lífið hefur ekki verið dans á rósum hjá miðjumanninum síðan að hann yfirgaf Liverpool á frjálsri sölu sumarið 2021. Wijnaldum var stórstjarna hjá Liverpool og lykilmaður í bæði liðinu sem vann Meistaradeildin 2019 og ensku úrvalsdeildina 2020. Liverpool vildi halda honum en hann ákvað frekar að semja við franska félagið Paris Saint Germain. PSG hafði hins vegar lítil not fyrir kappann sem náði ekki að vinna sér sæti í byrjunarliðinu og spilaði miklu minna á sínu fyrsta tímabili en hann bjóst eflaust við. Það leit ekki út fyrir að það myndi breytast í vetur og Wijnaldum var því lánaður til ítalska félagsins Roma þar sem hann myndi spila undir stjórn Jose Mourinho. Þar átti kappinn að geta fengið að spila og koma sér í gott leikform fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar. Tveimur vikum eftir að hann gerðist leikmaður Roma liðsins þá fótbrotnaði Wijnaldum á æfingu liðsins. Eftir myndatöku kom í ljós brot í hægri sköflungi hans. Hann mun gangast undir frekari rannsóknir til að vita meira um næstu skref en hann spilar alla vega ekki fótbolta næstu vikurnar. Svo gæti jafnvel farið að heimsmeistaramótið sé í hættu en það hefst í nóvember í Katar.
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira