Lögreglumenn létu höggin dynja á manni sem þeir héldu niðri Bjarki Sigurðsson skrifar 22. ágúst 2022 14:29 Í myndbandinu má sjá lögreglumennina lúberja manninn sem þeir halda niðri. Tveir lögreglumenn hafa verið sendir í leyfi eftir að myndband af þeim að kýla og sparka í mann sem þeir héldu niðri fór í dreifingu á samfélagsmiðlum. Atvikið átti sér stað í Arkansas-ríki í Bandaríkjunum í gærmorgun. Lögreglu hafði þá borist tilkynning um að Randall Worcester, 27 ára karlmaður, væri með ógnandi tilburði í verslun í bænum Mulberry. Þegar lögregla mætti á staðinn og ræddi við Worcester ýtti hann einum lögreglumannanna og kýldi hann í hnakkann. Við það var hann handtekinn, tekinn niður og hófu mennirnir að kýla og sparka í hann á meðan hann lá á jörðinni. Kona náði myndbandi af atvikinu og birti á samfélagsmiðlum. Hún sat í bíl fyrir utan verslunina en fór og reyndi að fá lögreglumennina til þess að hætta að berja manninn. Myndbandsupptakan stoppaði stuttu eftir að hún fór úr bílnum en sjá má þegar einn lögreglumannanna reynir að reka hana í burtu. These disgusting, inhuman cops from Crawford, Arkansas have been suspended for this horrifying assault.But that's not enough. They need to be fired and charged with attempted murder.NO MORE POLICE BRUTALITY.pic.twitter.com/yB9yv7aoeD— BrooklynDad_Defiant! (@mmpadellan) August 22, 2022 Tveir af lögreglumönnunum hafa nú verið sendir í leyfi vegna atvikisins og verður það rannsakað af lögreglunni í Arkansas. BBC hefur eftir lögreglustjóranum í Mulberry að litið sé á málið með alvarlegum augum. Teknar verða viðeigandi ráðstafanir vegna þess. Bandaríkin Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
Atvikið átti sér stað í Arkansas-ríki í Bandaríkjunum í gærmorgun. Lögreglu hafði þá borist tilkynning um að Randall Worcester, 27 ára karlmaður, væri með ógnandi tilburði í verslun í bænum Mulberry. Þegar lögregla mætti á staðinn og ræddi við Worcester ýtti hann einum lögreglumannanna og kýldi hann í hnakkann. Við það var hann handtekinn, tekinn niður og hófu mennirnir að kýla og sparka í hann á meðan hann lá á jörðinni. Kona náði myndbandi af atvikinu og birti á samfélagsmiðlum. Hún sat í bíl fyrir utan verslunina en fór og reyndi að fá lögreglumennina til þess að hætta að berja manninn. Myndbandsupptakan stoppaði stuttu eftir að hún fór úr bílnum en sjá má þegar einn lögreglumannanna reynir að reka hana í burtu. These disgusting, inhuman cops from Crawford, Arkansas have been suspended for this horrifying assault.But that's not enough. They need to be fired and charged with attempted murder.NO MORE POLICE BRUTALITY.pic.twitter.com/yB9yv7aoeD— BrooklynDad_Defiant! (@mmpadellan) August 22, 2022 Tveir af lögreglumönnunum hafa nú verið sendir í leyfi vegna atvikisins og verður það rannsakað af lögreglunni í Arkansas. BBC hefur eftir lögreglustjóranum í Mulberry að litið sé á málið með alvarlegum augum. Teknar verða viðeigandi ráðstafanir vegna þess.
Bandaríkin Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira