Lögreglumenn létu höggin dynja á manni sem þeir héldu niðri Bjarki Sigurðsson skrifar 22. ágúst 2022 14:29 Í myndbandinu má sjá lögreglumennina lúberja manninn sem þeir halda niðri. Tveir lögreglumenn hafa verið sendir í leyfi eftir að myndband af þeim að kýla og sparka í mann sem þeir héldu niðri fór í dreifingu á samfélagsmiðlum. Atvikið átti sér stað í Arkansas-ríki í Bandaríkjunum í gærmorgun. Lögreglu hafði þá borist tilkynning um að Randall Worcester, 27 ára karlmaður, væri með ógnandi tilburði í verslun í bænum Mulberry. Þegar lögregla mætti á staðinn og ræddi við Worcester ýtti hann einum lögreglumannanna og kýldi hann í hnakkann. Við það var hann handtekinn, tekinn niður og hófu mennirnir að kýla og sparka í hann á meðan hann lá á jörðinni. Kona náði myndbandi af atvikinu og birti á samfélagsmiðlum. Hún sat í bíl fyrir utan verslunina en fór og reyndi að fá lögreglumennina til þess að hætta að berja manninn. Myndbandsupptakan stoppaði stuttu eftir að hún fór úr bílnum en sjá má þegar einn lögreglumannanna reynir að reka hana í burtu. These disgusting, inhuman cops from Crawford, Arkansas have been suspended for this horrifying assault.But that's not enough. They need to be fired and charged with attempted murder.NO MORE POLICE BRUTALITY.pic.twitter.com/yB9yv7aoeD— BrooklynDad_Defiant! (@mmpadellan) August 22, 2022 Tveir af lögreglumönnunum hafa nú verið sendir í leyfi vegna atvikisins og verður það rannsakað af lögreglunni í Arkansas. BBC hefur eftir lögreglustjóranum í Mulberry að litið sé á málið með alvarlegum augum. Teknar verða viðeigandi ráðstafanir vegna þess. Bandaríkin Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Atvikið átti sér stað í Arkansas-ríki í Bandaríkjunum í gærmorgun. Lögreglu hafði þá borist tilkynning um að Randall Worcester, 27 ára karlmaður, væri með ógnandi tilburði í verslun í bænum Mulberry. Þegar lögregla mætti á staðinn og ræddi við Worcester ýtti hann einum lögreglumannanna og kýldi hann í hnakkann. Við það var hann handtekinn, tekinn niður og hófu mennirnir að kýla og sparka í hann á meðan hann lá á jörðinni. Kona náði myndbandi af atvikinu og birti á samfélagsmiðlum. Hún sat í bíl fyrir utan verslunina en fór og reyndi að fá lögreglumennina til þess að hætta að berja manninn. Myndbandsupptakan stoppaði stuttu eftir að hún fór úr bílnum en sjá má þegar einn lögreglumannanna reynir að reka hana í burtu. These disgusting, inhuman cops from Crawford, Arkansas have been suspended for this horrifying assault.But that's not enough. They need to be fired and charged with attempted murder.NO MORE POLICE BRUTALITY.pic.twitter.com/yB9yv7aoeD— BrooklynDad_Defiant! (@mmpadellan) August 22, 2022 Tveir af lögreglumönnunum hafa nú verið sendir í leyfi vegna atvikisins og verður það rannsakað af lögreglunni í Arkansas. BBC hefur eftir lögreglustjóranum í Mulberry að litið sé á málið með alvarlegum augum. Teknar verða viðeigandi ráðstafanir vegna þess.
Bandaríkin Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira