Fögnuðu innilega þegar þeir drógust í dauðariðilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. ágúst 2022 07:01 Leikmenn Viktoria Plzen virtust bara nokkuð ánægðir með það að dragast í dauðariðilinn í Meistaradeild Evrópu. Aziz Karimov/Getty Images Leikmenn tékkneska meistaraliðsins Viktoria Plzen fylgdust spenntir með þegar dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í gær. Liðið lenti í dauðariðlinum, en í stað þess að óttast verðandi andstæðinga sína fögnuðu leikmenn liðsins drættinum innilega. Í ár er það C-riðill sem fær þann heiður að vera dauðariðill Meistaradeildar Evrópu. Ásamt Viktoria Plzen í riðlinum eru Þýskalandsmeistarar Bayern München, spænska stórveldið Barcelona og silfurlið Ítalíu; Inter Milan. Það er því ljóst að liðsmenn Viktoria Plzen eiga erfitt verk fyrir höndum. Liðið situr í 55. sæti styrkleikalista UEFA, en mun berjast við liðin í 23. sæti (Inter), sjötta sæti (Barcelona) og efsta lið styrkleikalistans (Bayern München). Þrátt fyrir það virðast leikmenn liðsins meira en spenntir fyrir komandi verkefni. Kannski ekki skrýtið þar sem það er ekki á hverjum degi sem leikmenn í tékknesku deildinni fá að spreyta sig gegn bestu liðum Evrópu. Félagið birti myndband af viðbrögðum liðsins á Twitter-síðu sinni þegar nafn þess kom upp úr pottinum og ljóst var að dauðariðillinn var framundan, en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Těšíme se na vás v Doosan Areně, @FCBayern 🇩🇪, @FCBarcelona 🇪🇸 a @Inter 🇮🇹👋 #fcvp #UCL @ChampionsLeague pic.twitter.com/bLbpNi7jZi— FC Viktoria Plzeň (@fcviktorkaplzen) August 25, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjá meira
Í ár er það C-riðill sem fær þann heiður að vera dauðariðill Meistaradeildar Evrópu. Ásamt Viktoria Plzen í riðlinum eru Þýskalandsmeistarar Bayern München, spænska stórveldið Barcelona og silfurlið Ítalíu; Inter Milan. Það er því ljóst að liðsmenn Viktoria Plzen eiga erfitt verk fyrir höndum. Liðið situr í 55. sæti styrkleikalista UEFA, en mun berjast við liðin í 23. sæti (Inter), sjötta sæti (Barcelona) og efsta lið styrkleikalistans (Bayern München). Þrátt fyrir það virðast leikmenn liðsins meira en spenntir fyrir komandi verkefni. Kannski ekki skrýtið þar sem það er ekki á hverjum degi sem leikmenn í tékknesku deildinni fá að spreyta sig gegn bestu liðum Evrópu. Félagið birti myndband af viðbrögðum liðsins á Twitter-síðu sinni þegar nafn þess kom upp úr pottinum og ljóst var að dauðariðillinn var framundan, en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Těšíme se na vás v Doosan Areně, @FCBayern 🇩🇪, @FCBarcelona 🇪🇸 a @Inter 🇮🇹👋 #fcvp #UCL @ChampionsLeague pic.twitter.com/bLbpNi7jZi— FC Viktoria Plzeň (@fcviktorkaplzen) August 25, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjá meira