Ætlaði sér að bana formanni sænska Miðflokksins Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2022 08:00 Annie Lööf er formaður sænska Miðflokksins. EPA Lögregla í Svíþjóð segir að maður, sem stakk konu á sjötugsaldri til bana í Visby á Gotlandi í júlí, hafi ætlað sér að myrða Annie Lööf, formann sænska Miðflokksins. Árásin átti sér stað þann 6. júlí þegar hin árlega stjórnmálavika í Almedalnum fór fram þar sem allir helstu stjórnmálaleiðtogar Svíþjóðar safnast saman. Henrik Olin, saksóknari í málinu, sagði í gær að árásarmaðurinn, Theodor Engström, sé grunaður um undirbúning hryðjuverks með því að fremja morð en hann var handtekinn skömmu eftir að hann banaði Ing-Marie Wieselgren á götu úti í Visby. Wieselgren var einn helsti sérfræðingur Svíþjóðar í geðheilbrigðismálum og var stödd á Gotlandi í tilefni af stjórnmálavikunni. Réðst Engström á hana með hníf og lést hún af sárum sínum. Olin segir að Lööf hafi verið skotmark árásarinnar, en Lööf átti að halda fréttamannafund nærri staðnum þar sem Engström réðst á Wieselgrein, skömmu eftir að árásin var gerð. Lööf segir það mjög óþægilegt að vita að hún hafi skotmark árásarinnar og að vitaskuld hafi það áhrif á sig. „En hatrið má ekki vinna,“ segir Lööf. Ann Linde, utanríkisráðherra Svíþjóðar, sagði á Twitter í gær að það sé agalegt að það „hatur sem Svíþjóðardemókratar og önnur hægriöfgaöfl hafi beint að Annie Lööf hafi leitt til þessa“. Fruktansvärt att det hat som SD och andra högrextrema krafter riktat mot @annieloof lett till detta. All heder och omtanke till dej Annie — Ann Linde (@AnnLinde) August 25, 2022 Talsmenn Svíþjóðardemókrata hafa gagnrýnt Linde harkalega fyrir að hafa teiknað flokkinn upp sem hóp morðingja. Kosningabaráttan í Svíþjóð er í fullum gangi en þingkosningar fara fram í landinu þann 11. september næstkomandi. Þingkosningar í Svíþjóð Svíþjóð Tengdar fréttir Svíþjóðardemókratar mælast stærri en Moderaterna Fylgi Svíþjóðardemókrata mælist umtalsvert meira en hægriflokksins Moderaterna í nýrri könnun, nú þegar um þrjár vikur eru til þingkosninga í Svíþjóð. Jafnaðarmannaflokkurinn, undir stjórn forsætisráðherrans Magdalenu Andersson, mælist sem fyrr stærstur. 22. ágúst 2022 08:22 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Henrik Olin, saksóknari í málinu, sagði í gær að árásarmaðurinn, Theodor Engström, sé grunaður um undirbúning hryðjuverks með því að fremja morð en hann var handtekinn skömmu eftir að hann banaði Ing-Marie Wieselgren á götu úti í Visby. Wieselgren var einn helsti sérfræðingur Svíþjóðar í geðheilbrigðismálum og var stödd á Gotlandi í tilefni af stjórnmálavikunni. Réðst Engström á hana með hníf og lést hún af sárum sínum. Olin segir að Lööf hafi verið skotmark árásarinnar, en Lööf átti að halda fréttamannafund nærri staðnum þar sem Engström réðst á Wieselgrein, skömmu eftir að árásin var gerð. Lööf segir það mjög óþægilegt að vita að hún hafi skotmark árásarinnar og að vitaskuld hafi það áhrif á sig. „En hatrið má ekki vinna,“ segir Lööf. Ann Linde, utanríkisráðherra Svíþjóðar, sagði á Twitter í gær að það sé agalegt að það „hatur sem Svíþjóðardemókratar og önnur hægriöfgaöfl hafi beint að Annie Lööf hafi leitt til þessa“. Fruktansvärt att det hat som SD och andra högrextrema krafter riktat mot @annieloof lett till detta. All heder och omtanke till dej Annie — Ann Linde (@AnnLinde) August 25, 2022 Talsmenn Svíþjóðardemókrata hafa gagnrýnt Linde harkalega fyrir að hafa teiknað flokkinn upp sem hóp morðingja. Kosningabaráttan í Svíþjóð er í fullum gangi en þingkosningar fara fram í landinu þann 11. september næstkomandi.
Þingkosningar í Svíþjóð Svíþjóð Tengdar fréttir Svíþjóðardemókratar mælast stærri en Moderaterna Fylgi Svíþjóðardemókrata mælist umtalsvert meira en hægriflokksins Moderaterna í nýrri könnun, nú þegar um þrjár vikur eru til þingkosninga í Svíþjóð. Jafnaðarmannaflokkurinn, undir stjórn forsætisráðherrans Magdalenu Andersson, mælist sem fyrr stærstur. 22. ágúst 2022 08:22 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Svíþjóðardemókratar mælast stærri en Moderaterna Fylgi Svíþjóðardemókrata mælist umtalsvert meira en hægriflokksins Moderaterna í nýrri könnun, nú þegar um þrjár vikur eru til þingkosninga í Svíþjóð. Jafnaðarmannaflokkurinn, undir stjórn forsætisráðherrans Magdalenu Andersson, mælist sem fyrr stærstur. 22. ágúst 2022 08:22