Audi mætir til leiks sem vélaframleiðandi 2026 | Gætu tekið við af Sauber Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2022 10:31 Bíllinn virðist klár þó enn séu þrjú og hálft ár í að keppt verði á honum í Formúlu 1. Twitter@F1 Í dag var tilkynnt að bílaframleiðandinn Audi muni taka þátt í Formúlu 1 árið 2026. Upphafilega kom fram í fréttinni að Audi myndi keppa í F1 en sem stendur er bílaframleiðandinn aðeins að skrá sig til leiks sem vélaframleiðandi. Það gæti þó breyst með tíð og tíma. Það er ljóst að Audi ætlar að gefa sér nægan tíma í undirbúning þar sem enn eru tæp þrjú og hálft ár þangað til bíll með vél frá Audi mun keppa í Formúlu 1. BREAKING: Audi will join Formula 1 in 2026!#F1 pic.twitter.com/fRnPvmSwU2— Formula 1 (@F1) August 26, 2022 Var þetta opinberað á blaðamananfundi fyrir keppni helgarinnar í F1 sem fer fram á Spa-brautinni í Belgíu. Markus Duesmann og Oliver Hoffmann, háttsettir menn innan Audi-samsteypunnar, svöruðu spurningum blaðamanna í kjölfarið. „Akstursíþróttir eru mikilvægur hluti af okkar DNA,“ sagði Duesmann meðal annars á blaðamannafundinum. Formúla 1 mun fara í gegnum miklar breytingar á næstu árum en planið er að gera keppnina sjálfbærari. Audi kemur inn á sama tíma og hugmyndin er að rafmagnsvæða bílana enn frekar. That special moment at @circuitspa #Audi #F1 #Formula1 #team #news #automotive #FutureIsAnAttitude @F1 pic.twitter.com/xRPDmWPKIf— Audi Sport (@audisport) August 26, 2022 Sem stendur stefnir ekki í að Audi verði með bíl á brautinni er tímabilið 2026 hefst en það eru háværir orðrómar um að Audi muni taka sæti Sauber-liðsins á brautinni. Það á þó allt eftir að koma í ljós. Fréttin hefur verið uppfærð. Akstursíþróttir Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Það er ljóst að Audi ætlar að gefa sér nægan tíma í undirbúning þar sem enn eru tæp þrjú og hálft ár þangað til bíll með vél frá Audi mun keppa í Formúlu 1. BREAKING: Audi will join Formula 1 in 2026!#F1 pic.twitter.com/fRnPvmSwU2— Formula 1 (@F1) August 26, 2022 Var þetta opinberað á blaðamananfundi fyrir keppni helgarinnar í F1 sem fer fram á Spa-brautinni í Belgíu. Markus Duesmann og Oliver Hoffmann, háttsettir menn innan Audi-samsteypunnar, svöruðu spurningum blaðamanna í kjölfarið. „Akstursíþróttir eru mikilvægur hluti af okkar DNA,“ sagði Duesmann meðal annars á blaðamannafundinum. Formúla 1 mun fara í gegnum miklar breytingar á næstu árum en planið er að gera keppnina sjálfbærari. Audi kemur inn á sama tíma og hugmyndin er að rafmagnsvæða bílana enn frekar. That special moment at @circuitspa #Audi #F1 #Formula1 #team #news #automotive #FutureIsAnAttitude @F1 pic.twitter.com/xRPDmWPKIf— Audi Sport (@audisport) August 26, 2022 Sem stendur stefnir ekki í að Audi verði með bíl á brautinni er tímabilið 2026 hefst en það eru háværir orðrómar um að Audi muni taka sæti Sauber-liðsins á brautinni. Það á þó allt eftir að koma í ljós. Fréttin hefur verið uppfærð.
Akstursíþróttir Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira