Fyrsta sýnishornið úr nýjum þáttum Anítu Briem Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2022 15:06 Anita Briem er handritshöfundur og aðalleikkona þáttanna Svo lengi sem við lifum. Stöð 2 Í nýju myndbandi frá Stöð 2 má sjá fyrsta sýnishornið úr þáttunum Svo lengi sem við lifum. Með aðalhlutverk í þáttunum fer leikkonan Aníta Briem en hún er einnig handritshöfundur þáttanna. Þáttaröðin er framleidd af Glassriver í samstarfi við Stöð 2. Hún segir þáttaröðina vera óð sinn til ástarinnar. Mikil spenna og eftirvænting hefur verið eftir þáttunum en hugmyndin hefur nú þegar vakið athygli erlendis. Stefnt er að því að sýna þættina víðar í heiminum undir heitinu As long as we live. Með aðalhlutverk fara ásamt Anítu þau, Martin Wallström, Mikael Kaaber og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Haustdagskrá Stöðvar 2 hefur nú verið formlega kynnt og þar má finna brot úr því helsta í innlendri dagskrárgerð sem áhorfendur geta átt von á að sjá á skjánum. Sýnishorn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Stöð 2 - Innlend dagskrá haustið 2022 Sjaldan meira úrval af innlendu efni Á meðal þess sem sýnt verður á Stöð 2 og Stöð 2+ í vetur er Idol, sem snýr aftur eftir langt hlé. Prufur hafa farið fram um allt land og verður spennandi að sjá hæfileikaríka Íslendinga freista þess að verða næsta söngstjarna landsins. Svo verða einnig sýndar nýjar þáttaraðir af vinsælum sjónvarpsþáttum. Allskonar kynlíf, Heimsókn, Hvar er best að búa, Um land allt, Æði, Baklandið, , Spegilmyndin, Stóra sviðið, Samstarf, Gulli byggir, Tónlistarmennirnir okkar, Leitin að upprunanum, Afbrigði, Draumaheimilið og Kviss eru á dagskrá Stöðvar 2. Svo bætast við nýir þættir eins og Svo lengi sem við lifum, raunveruleikaþættirnir LXS, viðtalsþættirnir Nærmynd og svo Hugo þar sem afhjúpað verður hver tónlistarmaðurinn er á bak við grímuna. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Aníta Briem stígur sín fyrstu skref sem handritshöfundur Aníta Briem, sem hingað til hefur verið þekkt fyrir leik sinn, hefur lokið skrifum á sjónvarpsþáttaröðinni Svo lengi við lifum. Þáttaröðin er framleidd af Glassriver í samstarfi við Stöð 2. Hún segir þáttaröðina vera óð sinn til ástarinnar. 23. janúar 2022 09:01 Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00 Mest lesið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Gott gloss getur gert kraftaverk! Lífið samstarf Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Fleiri fréttir „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Sjá meira
Þáttaröðin er framleidd af Glassriver í samstarfi við Stöð 2. Hún segir þáttaröðina vera óð sinn til ástarinnar. Mikil spenna og eftirvænting hefur verið eftir þáttunum en hugmyndin hefur nú þegar vakið athygli erlendis. Stefnt er að því að sýna þættina víðar í heiminum undir heitinu As long as we live. Með aðalhlutverk fara ásamt Anítu þau, Martin Wallström, Mikael Kaaber og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Haustdagskrá Stöðvar 2 hefur nú verið formlega kynnt og þar má finna brot úr því helsta í innlendri dagskrárgerð sem áhorfendur geta átt von á að sjá á skjánum. Sýnishorn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Stöð 2 - Innlend dagskrá haustið 2022 Sjaldan meira úrval af innlendu efni Á meðal þess sem sýnt verður á Stöð 2 og Stöð 2+ í vetur er Idol, sem snýr aftur eftir langt hlé. Prufur hafa farið fram um allt land og verður spennandi að sjá hæfileikaríka Íslendinga freista þess að verða næsta söngstjarna landsins. Svo verða einnig sýndar nýjar þáttaraðir af vinsælum sjónvarpsþáttum. Allskonar kynlíf, Heimsókn, Hvar er best að búa, Um land allt, Æði, Baklandið, , Spegilmyndin, Stóra sviðið, Samstarf, Gulli byggir, Tónlistarmennirnir okkar, Leitin að upprunanum, Afbrigði, Draumaheimilið og Kviss eru á dagskrá Stöðvar 2. Svo bætast við nýir þættir eins og Svo lengi sem við lifum, raunveruleikaþættirnir LXS, viðtalsþættirnir Nærmynd og svo Hugo þar sem afhjúpað verður hver tónlistarmaðurinn er á bak við grímuna.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Aníta Briem stígur sín fyrstu skref sem handritshöfundur Aníta Briem, sem hingað til hefur verið þekkt fyrir leik sinn, hefur lokið skrifum á sjónvarpsþáttaröðinni Svo lengi við lifum. Þáttaröðin er framleidd af Glassriver í samstarfi við Stöð 2. Hún segir þáttaröðina vera óð sinn til ástarinnar. 23. janúar 2022 09:01 Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00 Mest lesið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Gott gloss getur gert kraftaverk! Lífið samstarf Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Fleiri fréttir „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Sjá meira
Aníta Briem stígur sín fyrstu skref sem handritshöfundur Aníta Briem, sem hingað til hefur verið þekkt fyrir leik sinn, hefur lokið skrifum á sjónvarpsþáttaröðinni Svo lengi við lifum. Þáttaröðin er framleidd af Glassriver í samstarfi við Stöð 2. Hún segir þáttaröðina vera óð sinn til ástarinnar. 23. janúar 2022 09:01
Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00