Tap Strætó aldrei verið meira Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. ágúst 2022 22:19 Besta leiðin kostar víst sitt. vísir/vilhelm Á fyrstu sex mánuðum ársins tapaði Strætó um 600 milljónum króna og hefur tapið aldrei verið meira. Takmarkanir vegna heimsfaraldurs og erfiðleikar með nýtt greiðslukerfi, Klappið, settu strik í reikninginn en rekstrargjöld jukust um tólf prósent milli ára. Þetta kemur fram í Árshlutauppgjöri Strætó. Strætó er jafnan rekinn með tapi en tapið á síðustu sex mánuðum ársins hefur aldrei verið meira. Á sama tímabili í fyrra tapaði Strætó 245 milljónum. Handbært fé var 733 milljónir í lok tímabils. Þar af eru 400 milljónir króna eyrnamerktar vagnakaupum og 347 milljónir króna eru fyrirframgreitt framlag eigenda. Í uppgjörinu kemur einnig fram að farþegafjöldi í næturstrætó hafi verið undir væntingum. Farþegafjöldi hverrar helgar er á bilinu 300 til 340 farþegar, að meðaltali 14 til 16 í hverri ferð. Staðan á næturakstri verður endurmetinn í september. Í viðtali Ríkisútvarpsins segir Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, að tapið hafi verið töluvert meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. „Verðbólguskotið, launakostnaður, stytting vinnuvikunnar, allt hefur þetta kostað meira en áætlanir gerðu ráð fyrir og skýrir þá kannski svona mismuninn milli áranna,“ er haft eftir Jóhannesi. Hann vonast til að þurfa ekki að fækka ferðum og forðast verði frekari niðurstkurð. Strætó Reykjavík Mosfellsbær Seltjarnarnes Kópavogur Garðabær Hafnarfjörður Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Fleiri fréttir „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“ Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Sjá meira
Þetta kemur fram í Árshlutauppgjöri Strætó. Strætó er jafnan rekinn með tapi en tapið á síðustu sex mánuðum ársins hefur aldrei verið meira. Á sama tímabili í fyrra tapaði Strætó 245 milljónum. Handbært fé var 733 milljónir í lok tímabils. Þar af eru 400 milljónir króna eyrnamerktar vagnakaupum og 347 milljónir króna eru fyrirframgreitt framlag eigenda. Í uppgjörinu kemur einnig fram að farþegafjöldi í næturstrætó hafi verið undir væntingum. Farþegafjöldi hverrar helgar er á bilinu 300 til 340 farþegar, að meðaltali 14 til 16 í hverri ferð. Staðan á næturakstri verður endurmetinn í september. Í viðtali Ríkisútvarpsins segir Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, að tapið hafi verið töluvert meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. „Verðbólguskotið, launakostnaður, stytting vinnuvikunnar, allt hefur þetta kostað meira en áætlanir gerðu ráð fyrir og skýrir þá kannski svona mismuninn milli áranna,“ er haft eftir Jóhannesi. Hann vonast til að þurfa ekki að fækka ferðum og forðast verði frekari niðurstkurð.
Strætó Reykjavík Mosfellsbær Seltjarnarnes Kópavogur Garðabær Hafnarfjörður Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Fleiri fréttir „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“ Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Sjá meira