Verstappen og Leclerc ræsa aftastir í Belgíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. ágúst 2022 13:00 Max Verstappen og Charles Leclerc þurfa að vinna sig upp listann á morgun. Dan Istitene - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Max Verstappen og Charles Leclerc, efstu menn í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1, munu ræsa aftastir í belgiska kappakstrinum sem fram fer á morgun. Verstappen og Leclerc eru meðal sex ökumanna sem þurfa að taka út refsingu fyrir að nota of marga vélavarahluti og verða því meðal öftustu manna þegar ljósin slokkna á Circuit de Spa kappaksturbrautinni í Belgíu. Hinir fjórir ökumennirnir sem taka út samskonar refsingu eru þeir Valtteri Bottas (Alfa Romeo), Esteban Ocon (Alpine), Lando Norris (McLaren) og Mick Schumacher (Haas). Heimsmeistarinn Max Verstappen er eins og stendur með 80 stiga forskot á Charles Leclerc í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna. Verstappen var einnig hraðasti maður dagsins á æfingum í gær, en hann var hvorki meira né minna en 0,862 sekúndum hraðari en hans helsti keppinautur, Charles Leclerc. Akstursíþróttir Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Verstappen og Leclerc eru meðal sex ökumanna sem þurfa að taka út refsingu fyrir að nota of marga vélavarahluti og verða því meðal öftustu manna þegar ljósin slokkna á Circuit de Spa kappaksturbrautinni í Belgíu. Hinir fjórir ökumennirnir sem taka út samskonar refsingu eru þeir Valtteri Bottas (Alfa Romeo), Esteban Ocon (Alpine), Lando Norris (McLaren) og Mick Schumacher (Haas). Heimsmeistarinn Max Verstappen er eins og stendur með 80 stiga forskot á Charles Leclerc í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna. Verstappen var einnig hraðasti maður dagsins á æfingum í gær, en hann var hvorki meira né minna en 0,862 sekúndum hraðari en hans helsti keppinautur, Charles Leclerc.
Akstursíþróttir Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira