„Frumbygginn í holunni“ er látinn Bjarki Sigurðsson skrifar 28. ágúst 2022 22:24 Maðurinn var einn í skóginum í yfir 26 ár. Brasilíska frumbyggjastofnunin Maður sem hefur ávallt verið kallaður „frumbygginn í holunni“ og bjó í Amason-regnskóginum allt sitt líf er látinn. Hann var síðasti meðlimur ættbálks síns sem enn var á lífi. Maðurinn var talinn hafa verið einn í skóginum í 26 ár en viðurnefni hans er dregið frá holum sem hann hefur grafið víðs vegar um skóginn og faldi sig oft í. Flestir úr ættbálki hans voru líklegast drepnir á níunda áratug síðustu aldar þegar fólk með ólöglega búgarði myrti þá. Fólkið hafði unnið sér inn traust ættbálksins með því að gefa þeim sykur en næsti sykurskammtur var fullur af rottueitri. Frumbygginn í holunni varð heimsfrægur, án hans vitneskju, árið 2018 þegar myndband af honum varð vinsælt á samfélagsmiðlum. Yfirvöld í Brasilíu höfðu þá fylgst með honum og birt myndbönd í tuttugu ár. Þar sást hann til dæmis höggva niður tré og veiða sér til matar. Ekki var gerð tilraun til þess að reyna að ræða við manninn en ljóst var að hann myndi ekki treysta neinum eftir að hafa séð alla ættingja sína deyja mörgum árum áður. Yfirvöld reyndu þó að einfalda líf hans með því að skilja eftir sveðjur, axir og fræ á víð og dreif um svæðið sem bjó á. „Hann var sá síðasti úr ættbálk sínum, þannig þetta er enn einn útdauði ættbálkurinn,“ hefur The Guardian eftir Sarah Shanker, sjálfboðaliða hjá samtökunum Survival International. Talið er að um þrjátíu einangraðir ættbálkar búi enn í Amason-regnskóginum. Brasilía Andlát Tengdar fréttir Nýtt myndband af „frumbyggjanum í holunni“ Brasilísk stjórnvöld hafa sent frá sér nýtt myndband af frumbyggja sem talið er að hafi búið einn í Amasón-regnskógunum í meira en 22 ár. 20. júlí 2018 07:46 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Sjá meira
Maðurinn var talinn hafa verið einn í skóginum í 26 ár en viðurnefni hans er dregið frá holum sem hann hefur grafið víðs vegar um skóginn og faldi sig oft í. Flestir úr ættbálki hans voru líklegast drepnir á níunda áratug síðustu aldar þegar fólk með ólöglega búgarði myrti þá. Fólkið hafði unnið sér inn traust ættbálksins með því að gefa þeim sykur en næsti sykurskammtur var fullur af rottueitri. Frumbygginn í holunni varð heimsfrægur, án hans vitneskju, árið 2018 þegar myndband af honum varð vinsælt á samfélagsmiðlum. Yfirvöld í Brasilíu höfðu þá fylgst með honum og birt myndbönd í tuttugu ár. Þar sást hann til dæmis höggva niður tré og veiða sér til matar. Ekki var gerð tilraun til þess að reyna að ræða við manninn en ljóst var að hann myndi ekki treysta neinum eftir að hafa séð alla ættingja sína deyja mörgum árum áður. Yfirvöld reyndu þó að einfalda líf hans með því að skilja eftir sveðjur, axir og fræ á víð og dreif um svæðið sem bjó á. „Hann var sá síðasti úr ættbálk sínum, þannig þetta er enn einn útdauði ættbálkurinn,“ hefur The Guardian eftir Sarah Shanker, sjálfboðaliða hjá samtökunum Survival International. Talið er að um þrjátíu einangraðir ættbálkar búi enn í Amason-regnskóginum.
Brasilía Andlát Tengdar fréttir Nýtt myndband af „frumbyggjanum í holunni“ Brasilísk stjórnvöld hafa sent frá sér nýtt myndband af frumbyggja sem talið er að hafi búið einn í Amasón-regnskógunum í meira en 22 ár. 20. júlí 2018 07:46 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Sjá meira
Nýtt myndband af „frumbyggjanum í holunni“ Brasilísk stjórnvöld hafa sent frá sér nýtt myndband af frumbyggja sem talið er að hafi búið einn í Amasón-regnskógunum í meira en 22 ár. 20. júlí 2018 07:46