Ekki í vafa um eftirminnilegasta daginn Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 31. ágúst 2022 20:38 Þórólfur Guðnason fráfarandi sóttvarnalæknir. Vísir/Einar Í maí á þessu ári tilkynnti Þórólfur Guðnason að hann myndi brátt láta af störfum sem sóttvarnalæknir. Nú er síðasti dagur Þórólfs í embætti að kvöldi kominn og segir hann að sér líði vel með ákvörðunina og hann sé þakklátur þeim sem lögðu hönd á plóg í Covid faraldrinum. Aðspurður hvað hann ætli að gera nú þegar hann hefur staðið sína plikt sem sóttvarnalæknir segir Þórólfur það koma í ljós. Hann ætli að verja meiri tíma með fjölskyldu og vinum en hann hefur getað gert hingað til. Þórólfur segist þó almennt ekki sofa lengi út jafnvel þó hann sé í fríi. Hvað varðar eftirminnilegasta daginn í starfi segir Þórólfur það vera 28. febrúar 2020. „Þegar að við vorum í algjörri óvissu um hvað myndi gerast og hvað myndi verða og við vorum að fá þessar hræðilegu fréttir frá Evrópu og frá Kína,“ segir Þórólfur. Hann kveðst líta sáttur yfir farinn veg. „Ég held það hafi tekist bara mjög vel til hér og það ber að þakka þar samtakamætti, almenningi og fjölda fólks sem að var að vinna í þessu þannig að bara þakkir til alls þessa fólks,“ segir Þórólfur. Lokaorðin í embætti til þjóðar segir hann vera þau sömu og oft áður. „Við þurfum að halda áfram, við megum ekki gleyma því að þó við séum búin að komast vel yfir þessa bylgju og Covid eins og hún hefur verið þá getur ýmislegt gerst og við munum fá einhvern tímann aftur faraldur. Þannig við þurfum að undirbúa okkur, við þurfum að vera tilbúin og við þurfum að vita hvað við ætlum að gera,“ segir Þórólfur að lokum. Viðtalið við Þórólf má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tímamót Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira
Aðspurður hvað hann ætli að gera nú þegar hann hefur staðið sína plikt sem sóttvarnalæknir segir Þórólfur það koma í ljós. Hann ætli að verja meiri tíma með fjölskyldu og vinum en hann hefur getað gert hingað til. Þórólfur segist þó almennt ekki sofa lengi út jafnvel þó hann sé í fríi. Hvað varðar eftirminnilegasta daginn í starfi segir Þórólfur það vera 28. febrúar 2020. „Þegar að við vorum í algjörri óvissu um hvað myndi gerast og hvað myndi verða og við vorum að fá þessar hræðilegu fréttir frá Evrópu og frá Kína,“ segir Þórólfur. Hann kveðst líta sáttur yfir farinn veg. „Ég held það hafi tekist bara mjög vel til hér og það ber að þakka þar samtakamætti, almenningi og fjölda fólks sem að var að vinna í þessu þannig að bara þakkir til alls þessa fólks,“ segir Þórólfur. Lokaorðin í embætti til þjóðar segir hann vera þau sömu og oft áður. „Við þurfum að halda áfram, við megum ekki gleyma því að þó við séum búin að komast vel yfir þessa bylgju og Covid eins og hún hefur verið þá getur ýmislegt gerst og við munum fá einhvern tímann aftur faraldur. Þannig við þurfum að undirbúa okkur, við þurfum að vera tilbúin og við þurfum að vita hvað við ætlum að gera,“ segir Þórólfur að lokum. Viðtalið við Þórólf má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tímamót Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira