Aldrei fleiri mætt á Ljósanótt Ellen Geirsdóttir Håkansson og Fanndís Birna Logadóttir skrifa 3. september 2022 23:14 Tómas Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar og Guðlaug María Lewis, menningarfulltrúi og verkefnastjóri Ljósanætur. Það var sannkölluð hátíðarstemmning í Reykjanesbæ þar sem Ljósanótt náði hámarki í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem hátíðin fer fram en henni var aflýst síðustu tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. Guðlaug María Lewis, menningarfulltrúi og verkefnastjóri Ljósanætur segir stórkostlegt að fá loksins að halda Ljósanótt eftir tvær mislukkaðar tilraunir. „Nú tókst þetta svo um munar, það er allt með okkur í liði,“ segir Guðlaug. Hún segist halda að óhætt sé að halda því fram að aldrei hafi fleiri látið sjá sig á Ljósanótt. Dagskrá Ljósanætur var troðfull af skemmtiatriðum, hljómsveitin FLOTT var á dagskrá, Bubbi Morthens tryllti lýðinn, flugeldasýning skemmti mannskapnum og dagskrá á stóra sviðinu lauk á rapparanum Birni. Tómas Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar segir mikla stemmingu vera á svæðinu. „Fólk er búið að bíða lengi eftir því að fá að koma á þessa tónleika og koma hérna í kvöld,“ segir Tómas. Dagskrá Ljósanætur er þó ekki lokið en boðið verður upp á allskonar skemmtilegt út morgundaginn. Dagskrána má sjá hér. Reykjanesbær Ljósanótt Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Sjá meira
Guðlaug María Lewis, menningarfulltrúi og verkefnastjóri Ljósanætur segir stórkostlegt að fá loksins að halda Ljósanótt eftir tvær mislukkaðar tilraunir. „Nú tókst þetta svo um munar, það er allt með okkur í liði,“ segir Guðlaug. Hún segist halda að óhætt sé að halda því fram að aldrei hafi fleiri látið sjá sig á Ljósanótt. Dagskrá Ljósanætur var troðfull af skemmtiatriðum, hljómsveitin FLOTT var á dagskrá, Bubbi Morthens tryllti lýðinn, flugeldasýning skemmti mannskapnum og dagskrá á stóra sviðinu lauk á rapparanum Birni. Tómas Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar segir mikla stemmingu vera á svæðinu. „Fólk er búið að bíða lengi eftir því að fá að koma á þessa tónleika og koma hérna í kvöld,“ segir Tómas. Dagskrá Ljósanætur er þó ekki lokið en boðið verður upp á allskonar skemmtilegt út morgundaginn. Dagskrána má sjá hér.
Reykjanesbær Ljósanótt Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Sjá meira