Fyrir eiga þau dæturnar Gio Grace og Dusty Rose sem komu í heiminn árin 2016 og 2018. Behati hefur áður tjáð sig um að möguleikann á því að stækka fjölskylduna „aldrei segja aldrei,“ sagði hún þá.
„Við vissum alltaf að við vildum annað. En á þessum tveimur árum sem ég var með tvö börn undir tveggja ára var ég bara: „Ekki einu sinni hugsa um það!“ Hún bætti því þó við að suma daga langaði hana í fimm börn.
Fyrir áhugasama er hægt að sjá innlit frá Architectural Digest á heimili þeirra hér að neðan: