Erlent

Vaktin: Elísa­bet Bret­lands­drottning er fallin frá

Bjarki Sigurðsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa
Elísabet II Bretadrottning var þaulsetnasti þjóðhöfðingi í heimi, en hún tók við embætti drottningar árið 1952.
Elísabet II Bretadrottning var þaulsetnasti þjóðhöfðingi í heimi, en hún tók við embætti drottningar árið 1952. Getty

Elísabet II Bretlandsdrottning er látin. Karl, sonur hennar, er nú orðinn konungur Bretlands.

Drottningin lést síðdegis í dag, í Balmoral-kastala í Skotlandi. Langflestir úr nánustu fjölskyldu hennar eru á staðnum. Heilsu hennar hafði hrakað mikið síðasta árið, en í dag var hún sett undir sérstakt eftirlit lækna vegna frekari áhyggja af heilsu hennar.

Hér fyrir neðan má fylgjast með nýjustu fréttum af andláti drottningarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×