Fréttir af andlátinu í Balmoral-kastala í Skotlandi voru gerðar opinberar um klukkan 17:30 að íslenskum tíma í gærdag. Fyrr um daginn hafði verið gefin út tilkynning um að heilsu drottningar hefði hrakað og að hún væri undir sérstöku eftirliti lækna og gaf það sterklega til kynna að drottningin ætti lítið eftir ólifað.
Að neðan má sjá hvernig bresku sjónvarpsstöðvarnar BBC News, Sky News og ITV News greindu frá andláti drottningarinnar. Það var fréttaþulurinn Huw Edwards sem greindi áhorfendum BBC News frá því að drottningin væri öll.
The announcement of the Queen's death on BBC Newshttps://t.co/Zn1yJQWKqW pic.twitter.com/P7slXcCb83
— BBC News (UK) (@BBCNews) September 8, 2022
Að neðan má sjá hvernig fréttamaður Sky News greindi frá andlátinu.
Buckingham Palace has announced Her Majesty The Queen has died.
— Sky News (@SkyNews) September 8, 2022
Latest: https://t.co/8AFWhoW82a
Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/qaJJJvNwCY
Að neðan má sjá hvernig fréttaþulur ITV News greindi frá því að Elísabet II Bretadrottning væri látin.
Her Majesty The Queen has died, Buckingham Palace has announced https://t.co/tWZJsfugBt pic.twitter.com/h8AipUgMth
— ITV News (@itvnews) September 8, 2022