Sól fyrir sunnan en rok og rigning á Norður- og Austurlandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. september 2022 07:38 Það verður gott veður í borginni í dag. Vísir/Vilhelm Helgarlægðin er nú gengin yfir landið og komin suðaustur á mið. Búast má við örlitlu roki með súld norðan- og austanlands í dag en úrkoma mun minnka þegar líður á daginn. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að í dag verði mun kaldara fyrir norðan og austan en hefur verið og hiti muni ekki ná nema um 5 til 10 stigum. Á Suður- og Vesturlandi er hins vegar annað uppi á teningnum í dag því þar er útlit fyrir sólríkt og fallegt veður og hita á bilinu 12 til 17 stig, hlýjast syðst á landinu. Í kvöld lægir vind og kólnar. Á morgun snýr í suðvstanátt 5 til 13 m/s. Bjart veður nokkuð víða en skýjabakkar berast yfir vestanvert landið með hafáttinni. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast um landið norðaustanvert. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Suðvestan 5-13 m/s og víða bjart veður, en skýjað og þurrt að kalla vestanlands. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast um landið norðaustanvert. Á þriðjudag: Norðlæg átt 5-10 og dálítil væta á norðanverðu landinu, hiti 3 til 8 stig. Hægari vindur sunnantil, bjart með köflum og hiti að 14 stigum yfir daginn. Á miðvikudag og fimmtudag: Breytileg átt 3-8 og víða léttskýjað. Norðvestan 8-13 og dálítil rigning um landið norðaustanvert. Hiti 4 til 12 stig að deginum, hlýjast sunnanlands. Á föstudag: Norðlæg átt 3-8 og rigning öðru hvoru norðantil á landinu, en þurrt sunnanlands. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Austan og suðaustanátt með smáskúrum, en þurrt á Norður- og Austurlandi. Hiti 6 til 12 stig. Veður Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að í dag verði mun kaldara fyrir norðan og austan en hefur verið og hiti muni ekki ná nema um 5 til 10 stigum. Á Suður- og Vesturlandi er hins vegar annað uppi á teningnum í dag því þar er útlit fyrir sólríkt og fallegt veður og hita á bilinu 12 til 17 stig, hlýjast syðst á landinu. Í kvöld lægir vind og kólnar. Á morgun snýr í suðvstanátt 5 til 13 m/s. Bjart veður nokkuð víða en skýjabakkar berast yfir vestanvert landið með hafáttinni. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast um landið norðaustanvert. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Suðvestan 5-13 m/s og víða bjart veður, en skýjað og þurrt að kalla vestanlands. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast um landið norðaustanvert. Á þriðjudag: Norðlæg átt 5-10 og dálítil væta á norðanverðu landinu, hiti 3 til 8 stig. Hægari vindur sunnantil, bjart með köflum og hiti að 14 stigum yfir daginn. Á miðvikudag og fimmtudag: Breytileg átt 3-8 og víða léttskýjað. Norðvestan 8-13 og dálítil rigning um landið norðaustanvert. Hiti 4 til 12 stig að deginum, hlýjast sunnanlands. Á föstudag: Norðlæg átt 3-8 og rigning öðru hvoru norðantil á landinu, en þurrt sunnanlands. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Austan og suðaustanátt með smáskúrum, en þurrt á Norður- og Austurlandi. Hiti 6 til 12 stig.
Veður Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Sjá meira